Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 42
204 Einar Benediktsson: ÍÐUNM aðsetrum konungs en Grænland, hvað brigðin um reglubundnar siglingar hinna tveggja skipa muni hafa haft í för með sjer í byggðum nýlendunnar.1) Einstakl- ingshvötin til þess að halda uppi siglingunum lamast — vegna þess að í allri hungursneyðinni, vopnaskortinum og örðugleikum samgangna innan Grænlandsbyggðanna hafa þó vakað vonir um uppfylling hinna konunglegu heitorða. Menn hafa í lengstu lög viljað eigna það slys- um eða ósigrandi örðugleikum af hálfu náttúrunnar, er knerirnir komu ekki. Fæstum mun hafa dottið í hug að einvaldarnir hafi verið svo miskunnarlausir að harðbanna öðrum viðskipti við landið, samhliða því sem feldar voru niður kaupfarir til Grænlands frá Noregi. En hjer liggur þá meginþungi hinnar hræðilegu ákæru gegn handhöf- um rjettar og skyldu eptir Gamla Sáttmála, að þeir möttu meir fjarlæga, og ef til vildi óvissa von um eigin- hagsmuni af einokuninni heldur en líf og velferð kon- ungsþegnanna, »Konungsskuggsjá«2) ber glöggan vott um ástand 1) í íslenskum annálum segir að „Knörinn" hafi farið utan af Grænlandi 1346 með mikinn farm og vel búinn, til Björgynar; en ekki kom hann aptur til Grænlands fyr en 1355. Kann drátlur þessi að hafa stafað af svartadauða, (Gr. H. M. III, [15). Svo sýnist sem þá hafi aðeins verið reynt að gegna siglingaskyldu konunganna með einu skipi í stað 2. (sbr. Fr., 2.). 2) „Hvetvetna þat sem þeir skulu landinu (Graenlandi) með hjálpa, þá verða þeir þat alt at kaupa af öðrum löndum, bæði járn og svá við allan þann, sem þeir skulu hús af gera“ — (sbr. Grænland að fornu og nýju eptir Finn jónsson og Pjeturss bls. 28 o. v.). Matthías Þórðarson: Skírnir 1925 bls. 116: — „Kistan — var bundin saman með ræmum úr hvalskíði; svo voru 2 kistur aðrar þræddar saman einnig". Afar sjerkennileg er aths. F. ]. bls. 42: „Aðalorsökin til þess“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.