Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 50
212 Einar Benediktsson: IÐUNN unum um rjettarstöðu Grænlands. Vona jeg að smágrein þessi megi að nokkru átta oss á því. — Norðmenn gjöra fyrst út skip sín þangað eptir hina löngu dauða- þögn, er lagðist yfir Islendingabyggðir þar vestur. Og á hinn bóginn má ekki gleyma hávaldi Hafnarkonunga um þær sömu mundir. Landþrætumál þetta snýst um mesta eyland jarðarinnar — og mun öllum heimi, innan og utan Norðurlanda, verða skjótlega ljóst, að óðalið sje og hafi verið í eyði fremur en í ábúð, undir ráðsmennsku hinna erlendu kaupsýslumanna, á núverandi tímabili í rjettarsögu hinnar fornu nýlendu vorrar. Síðasti kafli efnis þess sem hjer liggur fyrir eins og því, samkvæmt framansögðu, virðist eðlilega skipað nið- ur, mun að minni hyggju vekja athygli alþjóða. I þeim þætti munu margir verða um að lýsa ástandinu í Græn- landi, undir kaupstjórninni. I rúmar tvær aldir hefur at- ferli, lífskjör og rjettarástand í hinu lokaða landi hulist augum þjóðanna. En þegar meta skal löggildi þess eign- arhalds, er Danir nú síðast hafa lagt á Grænland mun það vega þungt á metum, hverjum tökum þeir hafa tekið landið. Rjettlætisdómur aljarðar verður þar að skera úr — með glöggri hliðsjón eldri tíma. Ohagganlega víst er það, að fórn hetjulýðsins forna frá Islandi stendur þar í hæð. Hinu er ósvarað enn af þjóðunum: Hvað gildir ráðsmennska Dana eptir alþjóðalögum, þeg- ar kveða skal á um ríkisstöðu Grænlands nú — þar sem hurðir eru loks að ljúkast upp á gáttir, seint og dræmt að vísu og ófúslega, en óhjákvæmilega og til fullnaðar? Einar BenecMdsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.