Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 54
216 Magnús Ásgeirsson: IÐUNN Og hált var hann kominn, er horfði hann niður. — Þar niðri sló leiftri á lághlíðarskriður. I kveldmyrka dalnum var kirkjan að brenna. — Hann skyldi þó aldrei frá skyldunni renna. Hann flýtti sér niður sem fyrst, til að bjarga. Hann hljóp yfir urðir og hólana marga. En kirkjan stóð óbrend í aftansins rökkri, sem vafði’ hana hljóðlega húmblæju dökkri. — Hann heimsótti aftur hinn ógenga hamar. Hann sækja vildi hringinn en sá hann ei framar. In memoriam. Minning — fegurð mannsins sorga, mánaljómi auðra borga. ylur fornra ástarglóða, angan bleikra þyrnirósa, geislum slærðu á gengnar urðir, grætur bak við læstar hurðir,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.