Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 58
220 Sir Oliver Lodge: IDUNN það, sem enn verður að telja til hins óþekta og leyndar- dómsfulla, með því að gera tilraun til að rannsaka öll þau fyrirbrigði, sem oss er unt að fást við, og reyna að ganga úr skugga um lögmálin, sem þeim ráða, eftir því sem unt er. Það er þess vegna hætt við því, að viðfangsefni þetta lendi milli tveggja stórvelda mannfélagsins, vísindanna og kirkjunnar. Það er enn ekki viðurkent sem ein grein rétttrúnaðar-vísindanna; né heldur er niðurstöðu rannsóknanna veitt viðtaka af lærisveinum rétttrúnaðar- trúarbragðanna. Einstaklingar hafa gert sér ljóst, hvílíka von það felur í sér og að því hefir orðið nokkuð ágengt, og margir hafa haft samúð með því, er það keppir að, en meiri hluti manna vill hvergi nærri koma. Tiltölulega fáir hafa því enn lagt rækt við það; og það er málefn- inu bæði tjón og ávinningur, að það skortir opinbera viðurkenningu og löghelgað skipulag. Óbreyttir alþýðu- menn hafa tekið það upp, og þeim kann að skjátlast við og við í meðferð þess. En ávalt verður þessi reynd- in: að sumt, sem er hulið spekingum og hyggindamönn- um, er opinberað smælingjum. Ef vér erum góðgjarnir, verðum vér að gera ráð fyrir, að allir alvörumenn vilji leita sannleikans, að þá langi ekki til að verða fyrir blekking, og að þeir telji það skyldu sína að reynast trúir þeim sannindum, sem þeir hafa getað aflað sér eða kunna að hafa verið þeim opinberuð. Vér megum ekki gera ráð fyrir, að nokkur flokkur alvörumanna vilji af ásettu ráði vera blindur fyrir nokkurri tegund sannleikans, hvort sem um er að ræða sannindi guðfræðinnar eða sannindi vísindanna eða þá reynslu, sem menn skynja óglögt og enn telst hvorki fyllilega til guðfræði né vísinda. En þó að hvorki sé um vísvitandi blindni að ræða né um fjand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.