Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 73
IÐUNN Oscar Wilde. 235 lega að bökum háttvirtra breskra borgara. í Englandi létu menn sér í fyrstu fátt um finnast, en er vegur Wildes stöðugt hækkaði í Vesturheimi, voru Englend- ingar neyddir til að fylgjast með straumnum og viður- kenna hann. Var fyrsta leikrit hans leikið í Lundúnum 1892, og síðan rak hver leiksýningin aðra fyrir þétt- skipuðum bekkjum og við mikil fagnaðarlæti. Oscar Wilde kom, sá og sigraði — einnig í föðurlandi sínu. Fegurst og frægast af leikritum Wildes — og með alvarlegri blæ en hin — er leikurinn »Salome«. Þann leik reit Wilde á frönsku, en vinur hans, Douglas greifi, þýddi hann síðar á ensku. »Salome« var fyrst leikinn í París. Sara Bernhardt, hin fræga franska leikkona, lék aðalhlutverkið, og bæði hún og leikurinn sjálfur töfruðu Parísarbúa algerlega, svo að þess eru fá dæmi að sjón- leik hafi verið tekið með öðrum eins fögnuði. í Lund- únum var leikhúsunum bannað að sýna leik þenna. Myndi það siðferðileg ofraun dygðablóðinu breska, ef það fengi að sjá hina léttúðugu dansmey, sem er svo djörf að hún reynir jafnvel að koma sér í mjúkinn hjá Jóhannesi skírara, en það er efni leiksins. Með þessu banni bætti skynhelgin breska nýju blaði í lárviðarsveig sinn. »Við eigum heima í föðurlandi hræsninnar«, segir x' Wilde í »Dorian Gray«, — hinni einkennilegu og ágætu skáldsögu sinni. Engu að síður fór frægð og hylli Wildes sívaxandi, einnig heima fyrir. Englendingar kunnu að meta ritsnild hans. Einkum voru gamanleikir hans vinsælir, þótt mörg- um hafi hlotið að svíða sárt undan hæðnissvipu hans. En Oscar Wilde var maður, sem vakti aðdáun hvar sem hann kom. Hann var velkominn gestur hvarvetna í samkvæmissölum fína fólksins. Hann sigraði alla með andríki sínu og hárbeittri fyndni. Samræðum hans var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.