Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 76
238 Á. H.: IÐUNN Saga Wildes er ekki einungis sagan um blindan leik örlaganna. Hún er jafnframt sagan um bleyðihug og vesaldóm mannanna — sagan um það, hvernig þeir skríða í duftinu fyrir frægð og veraldargengi, en snúa bökum við jafn skjótt og á móti blæs. Einnar undantekningar er þó skylt að minnast. Kona ein mikillát skilur sig út úr hópnum. Hún geymir minn- ingu skáldsins í hjarta sínu eins og helgidóm. Hún hlúir að gröf hans og varnar því, að hún týnist og gleymist með öllu. Lengi vel var það ókunnugt, hvar Oscar Wilde hvíldi. Það eitt vissu menn, að honum hafði verið holað niður í einhverjum kirkjugarði í Parísarborg. En sá dagur kom, að gröf hans var dregin fram úr gleymskunni. Höggmyndasmiður einn er við vinnu á verkstæði sínu. Einn góðan veðurdag fær hann heimsókn af svart- klæddri konu, er biður hann að gera grafstyttu háa og mikla. Þegar myndhöggvarinn spurði handa hverjum steinninn ætti að vera, svaraði konan: »Steininn á að reisa á gröf skáldsins Oscar Wilde*. »Vitið þér hvar hann hvílir?« spurði listamaðurinn. Konan draup höfði og nefndi kirkjugarðinn. Steinninn var gerður, og nú gnæfir hann á gröf skáldsins. Hann er úr granít og þriggja metra hár. Framan á steininn hefir listamaðurinn höggvið táknmynd, sem á að sýna eilífðarþrá mannsandans og flug hans inn í óendanleikann. Undir mynd þessari er höggvið nafnið Oscar Wilde með stórum, óbrotnum stöfum. Aftan á steininn er greypt krossmark, prýtt perlum. Og brjóst- líkan eitt lítið, af konu, hallast upp að steinsúlunni háu. Ef til vill er það af þeirri hinni sömu svartklæddu ensku aðalskonu, er kostaði minnismerkið. Hún ætti að minsta kosti skilið að mynd hennar væri greypt í grjót, þessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.