Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 9
IÐUNN Á Alþingi 1631. 3 Og nú sögðu Englandsfarar, sem komnir voru á Al- þingi, að tólf Tyrkjaskip ætti að senda til Islands að sækja fólk, og ákveðið hjá þeim, hvað mikill fjöldi skyldi takast af hverjum landsins fjórðungi. Menn að sunnan, ættingjar fanganna, höfðu fengið bréf frá þeim úr Bar- baríu, skrifuð á næturþeli, óslitna lýsing á óslitnum písl- um, og síðast áminning um að vera viðbúnir nýjum ránum, því að Tyrkir hefði ætlað til íslands síðustu þrjú ár, en alt af fengið hömlun. En eins og menn voru enn hræddari við Guð en djöfulinn, voru menn líka enn hræddari við kónginn en Tyrkjann. Ást til Guðs og ást til kóngsins, — alt var hræðsla, guðhræðsla og kónghræðsla. Því að þegar á alt var litið, máttu Guð og kóngurinn sín þó mest. Það var farið að kvisast, að umboðsmaðurinn á Bessastöð- um — höfuðsmaður var ekki kominn til landsins þetta sumar — hefði í vörzlum sínum konunglegt skjal: nýjan taxta — verðhækkun á allri útlendri kaupvöru. Menn trúðu því naumast, en þrátt fyrir kónghræðsluna stóðu menn nú búnir til að neita að taka við taxtanum, hvað sem við tæki. Örvæntingin veitti þeim þor. Um nærri þrjátíu ár hafði landsmönnum verið bönnuð öll frjáls verzlun. Danskir kaupmenn höfðu leigt allar verzlunar- hafnir fyrir ákveðið verð, sem rann til konungs, og konungur lagði í samráði við þá verð á vöruna. Við allar aðrar þjóðir var stranglega bannað að hafa nokkur viðskifti. Um leið og hin danska sigling hófst í byrjun aldarinnar, höfðu runnið upp þrjú hin mestu harðindaár, er nokkur mundi — harðindaár, sem hinir nýju kaup- menn voru svo óviðbúnir, að níu þúsundir landsmanna féllu úr hungri. Engu að síður hafði verið æ meir hert á viðskiftunum á þessum þrjátíu árum. Kaupmenn gáfu minna fyrir innlendan varning en hann seldist manna á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.