Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 10
4 Á Aiþingi 1631. IÐUNN milli í landinu sjálfu, og þó urðu landsmenn að gjalda með innlendum varningi. Hollendingar, Englendingar og Þjóðverjar buðu þeim nauðsynjavörur sínar, korn, salt, járn, timbur, veiðarfæri, við margfalt ódýrara verði en hinir dönsku kaupmenn. En landsmenn máttu ekki kaupa. Við það var ekkert að athuga. Það var náðarsamlegur og vísdómsfullur vilji konungs. Nei, hin sífelda kvörtun — kvörtun, sem að lokum reis eins og bálbogi upp til himins — hún var þessi: að kaupmenn birgðu ekki landsmenn nægilega að þessum rándýru vörum. Salt, meira salt — maturinn grotnaði í búrinu, og fiskurinn varð ekki gerður að verzlunarvöru. Veiðarfæri, meiri veiðarfæri — björgin kom upp að landsteinum og varð ekki tekin. Timbur og járn, meira timbur og járn — bátarnir liðuðust sundur á miðjum firði, húsin hrundu yfir menn um miðja nótt. Korn, meira korn — hungrið rak fátæklingana niður í fjöru til að leggja sér söl og blöðruþang til munns. Fæstir þingfarendur voru komnir alla leið á Þingvelli áður það rann upp fyrir þeim, að óvenjuleg stórtíðindi voru tengd við þetta þing. En slíkt kom aldrei fyrir- varalaust. Og nú var eins og menn vöknuðu af draumi. Menn höfðu steingleymt því, sem allir höfðu þó heyrt getið sumarið áður, að þetta síðasta lögmannsár hins sæla herra Gísla Hákonarsonar rifnaði dómklukkan á Alþingi, þegar henni var hringt til þings-uppsagnar. Og um leið greip menn einhver kvíðablandin tilhlökkun til að heyra nú aftur klukkunni hringt í fyrsta sinn — til þingsetningar — til að hlusta á brostinn hljóminn, til að sannfærast um það, sem þeir vissu fyrir fram. I sama vetfangi rifjaðist líka upp fyrir mönnum atburður, sem ekki var tveggja mánaða gamall: formyrkvan á tunglinu hinn 3. maí, sem stóð yfir nær fjórar stundir. Menn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.