Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 15
ÍÐUNN Á Alþingi 1631. 9 höfðu verið saman við háskólann í Kaupmannahöfn. En undir heimboðinu bjó meira en vináttan ein. Þorlákur Skúlason, biskup á Hólum, var nýkvæntur systur Vig- fúsar, og hann hafði skrifað til Bræðratungu, að hann mundi ríða til þings um sumarið. Vigfús vildi hafa sem nánastar fregnir af fyrirætlunum Brynjólfs áður en hann hitti mág sinn. Hann var einráðinn í því að leita full- tingis hans Brynjólfi til handa. Honum þótti nóg um að vita tvo syni Odds biskups sækjast eftir æðstu yfirráð- um í landinu. Vigfús og Brynjólfur riðu saman til Alþingis, og herra Þorlákur hét þeim undir eins sinni liðveizlu. Þó að hann væri yfirmaður annars biskupsdæmis, vildu prestar sunnan lands fegnir heyra tillögur hans um kosninguna. Allan miðvikudaginn höfðu prestarnir setið hér á ráð- stefnu, og herra Þorláki hafði auðnast að teygja um- ræðurnar fram undir kvöldið, þar til allur kennidómur- inn var orðinn svo svangur og þreyttur, að menn tóku þeirri tillögu hans fegins hendi, að fresta biskupskjör- inu til morguns. En hann hafði auðsjáanlega notað kvöldið vel. Agreiningurinn hafði vaxið stórum síðan í gær, og æ fleiri raddir tóku að krefjast úrslita. Austur undir Hrafnagjá, langt frá flestum öðrum, en með útsýn til kirkjunnar, sátu báðir hinir ungu menn, sem valdir voru að sundrung kennidómsins, — sátu hér að vilja hins eldri, en mjög á móti skapi yngra manns- ins, sem alt af var að horfa til kirkjunnar. Vigfús Gíslason var lítill maður vexti, grannur og stæltur, augun dökkblá og stór, snör og harðleit. Þetta fríða, fölleita andlit bar keim af kvenlegum fínleik, en karlmannlegur var hann í öllu fasi, eldsnar jafnt í svör- um og hreyfingum. Hann var mestur skartmaður hér á þinginu og hafði hér fyrstur tekið upp tízku ungra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.