Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 20
14 Á Alþingi 1631. IDUNN lokinu miðju innanverðu lítinn silfurtening, sem hann tók í hönd sér. Augu alls þingheims höfðu mænt þessar síðustu mín- útur á sama stað, teningsspjaldið. Sjónin var þeirra eina skilningarvit. Enginn hafði tekið eftir neinu utan lög- réttu. En gegnum þögnina læsti sig nú einhver hvísling utan að, sem barst að eyrum Halldórs lögmanns, svo að hann hikaði eitt augnablik við að kasta teningnum. Og samstundis skall hvíslingin eins og alda yfir lögréttuna: —- Síra Gísli Oddsson er kosinn biskup! Það skifti engum togum. Allur mannfjöldinn var kom- inn á hreyfingu. Hundruð manns við norðurhlið lögrétt- unnar þokuðu undan. í fararbroddi alls kennidómsins gekk Þorlákur biskup í lögréttu. Hann sá undir eins að sætið við vinstri hlið fógeta var óskipað enn, en það var svo fjarri því að sefa geðs- hræring hans, að það gerði einmitt þvert á móti að auka hana. Hann sneri sér beint að lögmanni og spurði hvatvíslega: — Er lögmaðurinn kosinn, herra? — Að eins ókosinn, herra, svaraði Halldór lögmaður, og varð ósjálfrátt lrtið á silfurteninginn í hendi sér. Þorlákur biskup dró andann léttara og gerði nú lög- réttunni kurteislega afsökun fyrir að trufla starf hennar, um leið og hann bað í nafni sínu og kennidómsins um leyfi til að segja fáein orð á undan hlutkestinu. Biskup hóf mál sitt hægt, alvarlega, og með hárri röddu: — Fyrir margvíslegar syndir vorar hefur Guði föður vorum almáttugum þóknast að leggja sitt langvarandi hrís á þetta land. Fyrir hvers kyns óáran, óhagstæða kauphöndlun, óguðlegt ofbeldi framandi ræningja og kristninnar óvina, samt og sjálfra vort syndugt líferni og stórglæpi, erum vér nú svo að þrotum komnir, að Herr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.