Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 24
18 A Alþingi 1631. IÐUNN dersaatter der paa Island ikke ubilligen graveres. Der med sker Vor Vilje* — og benti hér með á, að vilji vors náðuga og stórmektuga herra og kóngs væri ger- samlega andstæður vilja kaupmanna. Hann veik þeirri spurning beint að fógeta, hvort hann vildi taka á sig þá ábyrgð, ofan í mótmæli allra leikra og lærðra hér við- staddra, að standa frammi fyrir konungi, sem væri ófróður um brot kaupmanna gegn fyrirmælum hans, og því framhalda með góðri samvizku, að þessi nýi taxti væri samkvæmur hans æðsta vilja, í þessum náðar artikula framsettum, og hans kostgæfilegri umhyggju fyrir sínum undirsátum í þessari stóru neyð, hörmung og fátækt og almennilegu þrengingu þessa Iands. Fógeti hafði ekki svarið á reiðum höndum, og Þorleifur beindi þá þeim tilmælum að Halldóri lögmanni, að leitast nú samstundis fyrir um hjá lögréttu og öllum þingheimi, hvort þeir væri samþykkir þessari fyrirspurn til fógeta. Undir eins og herra Halldór bar upp spurninguna, svaraði Alþingi að fornum sið — með almennu lófataki. Fógeti veitti þá þau andsvör, að hann mundi ekki geta ráðið til að skylda landsmenn undir taxtann gegn mótspyrnu alls Alþingis. Eftir það úrskurðuðu lögmenn, að miðdegishléið mundi verða notað til að semja and- svar Alþingis við konungsbréfinu, og lögréttan mundi nú þegar snúa sér að dómsmálunum. A þessu augnabliki var það, að Brynjólfur Sveinsson gekk burt af þingstaðnum. Hann gekk alla leið norður Fögrubrekku og settist þar í grasið, sem birkihrísið var hæst. Frá því að hann fylgdist með prestunum upp á Alþingi, hafði hann ekki haft augnabliks tóm til að hugsa um það mál, sem í dag virtist að sönnu vera til- tölulega lítilsvert, en var þó svo háttað, eftir vísdóms- fullri ráðstöfun, að hverjum einstökum manni var ætlað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.