Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 31
ÍÐUNN Á Alþingi 1631. 25 svona. Nei, ég skal trúa yður fyrir því — gamli mað- urinn leit aftur í kringum sig og lækkaði róminn — að síra Gísli minn Oddsson hefði ekki verið kjörinn biskup í dag, ef hann hefði ekki átt þessa móður. Orð gamla mannsins snertu viðkvæman streng í brjósti Brynjólfs. Hann þekti að eins eina konu á landinu, sem að skörungsskap, djörfung og örlæti jafnaðist á við hús- trú Helgu. Konu, sem var enn vitrari, og vantaði að eins jafn háa nafnbót til að vera jafn alment elskuð. Það var móðir hans sjálfs — Ragnheiður Pálsdóttir. Þær voru frændkonur — Jón Arason biskup var lang- afi beggja. Brynjólfur unni móður sinni hugástum, og hennar vegna einnar hafði hann setið tvo vetur í röð svo fjarri báðum biskupsstólunum. »Og nú þakka ég þér fyrir veturna mína tvo«, hafði hún sagt, þegar hann fór. Annað ekki. »Veturna mína tvo« — hvílík auðlegð ástar í þrem fátæklegum orðum ... í sama bili var alþingisklukkunni hringt. Brynjclfur tæmdi silfurstaupið, signdi sig og þaut út. Andsvar Alþingis við konungsbréfinu var lesið upp og þar næst samþykt með almennu lófataki, og lög- mönnum báðum falið hið vandasama starf að semja bænarskjalið til konungs. En því var frestað til kvölds, svo að þingið gæti haldið áfram störfum sínum. Vigfús Gíslason óskaði þar næst úrskurðar lögréttu um atriði, sem gegndi dánarbúi föður hans, svo að Brynjólfur náði ekki tali af honum nú. Hann notaði tímann til að spyrjast fyrir um skipaferðir frá öilum næstu höfnum og varð þess áskynja, að skip mundi fara úr Hafnarfirði að viku liðinni. Loks var gripið snögt í arrn hans: — Eg hef ekki séð þig allan daginn, sagði Vigfús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.