Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 34
28 Á Alþingi 1631. IÐUNN Þegar Halldór lögmaður kom í lögréttu morguninn eftir, bað hann embættisbróður sinn að lesa upp bænar- skjalið, og að því loknu vissi allur þingheimur, að hér hafði góður lögmaður verið kosinn í gær. Alþingi hélt áfram starfi sínu, helztu málin ein urðu afgreidd. Taxtinn hafði tafið þingið, einkum nefndar- störfin. Þegar öllum óafgreiddum málum hafði verið vísað heim til fjórðungsþinga á næsta hausti, var Al- þingi sagt upp, seint á föstudagskvöld. Þingið hafði staðið tvo daga, að vanda. Fæstir riðu burt um kvöldið. Fæstir nentu að sofa strax, svona um hábjarta nóttina. Menn sátu i tjöldun- um og drukku. Einn hinna fáu, sem bjuggust til að leggja af stað undir eins, var Brynjólfur Sveinsson. Hann vildi fyrir hvern mun tryggja sér far sem fyrst. Meðan fylgdar- maður hans var að leggja á hestana, sat hann með vin- um sínum í tjaldi Vigfúsar Gíslasonar og kvaddi þá. Þorlákur biskup brá Brynjólfi á einmæli: — Heima hjá mér á Hólum, sagði hann, er gamall frændi minn, Pétur Guðmundsson, bræðrungur afa iníns, sáluga herra Guðbrands. Hann átti son, sem seftur var í skóla, en var órólegt brotahöfuð og æfintýrari, og sfrauk að heiman með kaupmönnum til Gliickstaðar 13 ára gamall, á meðan ég var í vígsluferð minni, en nú heyri ég sagt, að hann sé í Kaupenhafn á einhverjum flækingi. Faðir hans hefur verið að nauða á mér, eins og vonlegt er, að halda spurnum fyrir honum. Svo nú vilsi ég feginn biðja þig að reyna að hafa uppi á hon- um, ef mögulegt væri, og vera honum innan handar við góða menn, ef hann vill það þekkjast. Ogsvo má senda hann heim á minn kostnað, ef hann vill þiggja það. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.