Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 35
IÐUNN A Alþingi 1631. 29 ekkert veit ég, hvar hann er að finna. Hann heitir Hall- grímur. Hallgrímur Pétursson. — Eg skal hafa einhver ráð með að hafa uppi á honum, svaraði skjólstæðingur biskups. Hálfri stundu síðar var Brynjólfur Sveinsson á leið yfir Mosfellsheiði. 6. Höfuðsmaður landsins, Holger Rosenkranz til Fröl- linge, hafði lest skip sitt við Noreg og kom ekki til ís- lands fyr en hálfum mánuði eftir þing. Fám dögum síðar reið Arni lögmaður úr Skálholti til Bessastaða með skjöl Alþingis. Rosenkranz tók vel á móti hinum nýkjörna lögmanni og óskaði honum til heilla með sjálfan sig og bróður sinn í landsins hæstu innlendu embættum. En jafnskjótt og herra Arni veik að svörum Alþingis við konungs- bréfinu, brá hann lit. — Undirtektir fógeta míns í þessu máli, sagði hann strax, eru algerlega á hans eigin ábyrgð, og til þeirra verður hann sjálfur að svara fyrir kónglegri majestet. Hvernig Alþingi dirfist að rísa upp á móti hans há- mektugheita allranáðarsamlegasta vilja, skil ég einfalt ekki. En leyfiö mér, herra lögmaður, að benda yður á þann háska, sem þingið þess utan kann að steypa þessu fátæka landsfólki útí með sinni obstinazíu. Kóngleg majestet kann ekki að neyða Kompagnísins reiðara eður neina aðra sína undirsáta til árlega út að greiða allar nauðsynjavörur, sér til stórs skaða og fordjörfunar, þar kornið nú er þrefalt á verði uppstigið á móti þeim tíma að reikna, sem vörurnar seinast voru settar og taxer- aðar — hvern artikula kónglegrar majestets bréf nógu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.