Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 36
30 Á Alþingi 1631. IÐUNN greinilega inniheldur — heldur má svo ske, að vör- urnar bæði versni og uppsiglingin minki. Lögmaður benti höfuðsmanni á, að kaupmenn þriggja þjóða stæði boðnir og búnir til að birgja landið að öll- um vörum, langt um betri og langt um ódýrari en lands- menn yrði að kaupa af þeim dönsku, og meðan svo stæði, væri ekki hægt að gera Alþingi skiljanlegf, hvernig Islands Kompagní gæti tapað á sinni kaup- höndlun. Bak við bænarskjal Alþingis stóð landið alt. Og í þess nafni bað hann nú velbyrðugan herra höf- uðsmanninn að taka við bænarskjalinu og frambera það fyrir kónglegt majestet. Höfuðsmaður þrútnaði í framan og spratt upp: — Eg neita ekki alleinasta að taka við þessari suppli- kazíu, heldur ræð ég yður eindregið til að leitast ekki við á neinn annan hátt að láta hana koma fyrir augu kónglegs majestets. Arni Oddsson stakk á sig skjalinu, kvaddi höfuðs- mann kurteislega — og reið á leið til Skálholts. Snemma þennan morgun gekk frú Helga Jónsdóttir til biskupsstofu og lét kalla fyrir sig heyrara skólans. Gamla biskupsfrúin settist á mjóan bakháan stól við borðið, þar sem nægilegt rúm var fyrir kjólinn hennar með mjaðmaþófunum, háum og geysi-breiðum. Kjóllinn var úr lifrauðu raski, með flötu ferhyrndu deshúsi í löngum linda frá beltinu. Hár hennar var bert, nærri ljósjarpt enn, þctt bráðum væri hún hálf-sjötug, en að aftan huldi spænskur hálskraginn alt höfuðið. Heyrarinn, Ketill Jörundsson, kom inn, ungur maður, vart þrítugur, hægur og alvarlegur. Hann var að nokkru leyti fóstursonur biskupshjóna, hafði verið eitt ár í Kaup- mannahöfn, og nú heyrari hér í skólanum átta síðustu ár. Biskupsfrúin benti honum að setjast:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.