Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 49
IÐUNN Sérhættir í shólamálum. 43 sú staðreynd löngu kunn orðin, að sæmilega greint barn í sveit stendur jafnaldra sínum ótrúlega lítið að baki, þeim er í bænum býr, og er einatt stórum þroskaðra í hugsun og allri andlegri atgervi. Þetta er allrar athug- unar vert, þá er meta skal skilyrði íslenzks þjóðlífs til heiisusamlegs uppfósturs. Hví er hér ekki meiri munur á? Ðarnið lifir lífi sínu öllu á heimilinu. Það kynnist nátt- úrunni kringum sig, landslagi, veðurfari, dýrum, jurtum. 011 störf eru unnin svo að segja fyrir augum þess; það lærir smám saman að skilja sambandið milli þeirrar náttúru, sem umlykur það, og athafna fólksins, — milli athafnanna og þeirra lífsþarfa, sem verið er að fullnægja. Það lærir að skilja líf dýranna, háttu þeirra og nytsemi. Hið rökræna samhengi þess lífs, er birtist í umhverfi þess, liggur því smátt og smátt í augum uppi. Heimilið, með öllum sínum margbreyttu störfum, gefur barnshug- anum óhemjulegt efni að glíma við, og átökin efla megu þess. Hugurinn lærir að hætta sér á ókunna stigu og spyrja, og daglega lífið á heimilinu verður prófsteinn reynslunnar á þau svör, sem eru fundin. Það fær að beita viti og orku, andæfa áhrifum í verki, verka á um- hverfi sitt eftir því, sem kraftar leyfa. Það er aldrei í vandræðum með leikvelli og leikföng. Náttúran er leik- völlurinn, og leikfanganna lærir það sjálft að afla sér. Þegar slíkt barn kemur í skólann, er allólíkt á komið með því og jafnaldra þess í bænum, hafi hann átt lé- lega aðbúð. Skólinn er hinn sami, ef til vill enn fátæk- ari að öllum útbúnaði, skólatíminn styttri. En barnið er óþreytt andlega. Það á í huga sér gnótt hugmynda og ®rna reynslu frá umhverfi og athöfnum. Námið verður hví kærkomin tilbreyting og hvíld. Hér er ennfremur eins að gæta. Þótt starfsgrund- völlur farskólanna sé hinn sami og fastaskólanna, fræði-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.