Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 50
44 Sérhættir í skólamálum. IÐÚNN lega séð og frá sjónarmiði laganna, verður hann þó í reyndinni talsvert annar. Hann verður trauðlega eins vélgengur í sniði. Einn kennari kennir mörgum börnum, hann getur illa skift í aldursbekki. Urræðið verður að mynda vinnuhópa, þar sem hver einstaklingur nýtur ofurlítið meira frjálsræðis í störfum en annars mundi. Kennarinn verður mun meira að trúa nemandanum fyrir starfi sínu í trausti þess, að honum verði eitthvað úr verki. Þetta kann að sýnast smávægilegt, en er það engan veginn. Farskólinn stendur fyrir þetta nær því að vera »starfsskóli« í nýtízku stíl en fastaskólinn, og hann er að því skapi beíri, sem því nemur, ef jafntefli væri um önnur skilyrði. Sama máli gegnir um það, er kennari flyzt til annars kenslustaðar og er vikum saman burfu. Þann tíma er barnið sjálfs sín húsbóndi um námið og ber ábyrgð á starfi sínu. Það má byrja á verkefni sínu hvar sem er, vinna það í þeirri röð, er því sjálfu hentar. Arangurinn er yfirleitt sá, að börnin leysa verkefni sín furðanlega af hendi, þegar þess er gætt, að þau gera það tilsagn- arlítið og tækjalaust. Og þetta fyrirkomulag ber það í sér, að barninu er frjálst að leggja stund á eitt öðru fremur. Það má því óhætt fullyrða, að farskólarnir hafi fylt furð- anlega það rúm, sem þeim var ætlað að skipa í íslenzkri æskulýðsfræðslu, þrátt fyrir það, að þeim hefur oft verið sýnd lítil rausn og enn þá minni skilningur af hálfu þeirra, sem áttu við þá að búa. En það er vitanlega mest staðháttum og lifnaðarháftum í sveitunum að þakka. Þeirra vegna hefur nokkuð af starfsháttum, sem afburða vel hafa reynst annarsstaðar, slæðst inn í skólastarfið. Væri að þeim horfið í fastaskólunum og við betri ástæður, mætti vænta, að þeir gæfust enn þá betur. En þeir hafa borgið því, að uppeldisstarfsemi, sem annars
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.