Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 52
46 Sérhættir í skólamálum. IÐUNN þyrfti. Það er oft alt of lítið samræmi í því, sem hver einstaklingur lætur því í té á heimilinu, bannar því eða býður, ætlast til, að það leysi af hendi. Þpgar alls er gætt, koma því hér í ljós margir hinir sömu ágallar, sem í uppeldi bæjarbarna. Það, sem einkum skortir á, er það, að stutt sé að því á vitrænan hátt (rationelt), að alt um- hverfi barnsins myndi samræma, lifandi heild áhrifa, sem beint sé að því að efla til þroska sterkan, fjölhæfan og göfugan persónuleik. Áður en á það sé drepið, hvað fært kunni að vera að gera til bóta, verður að geta eins, sem einnig heyrir til íslenzkra sérhátta. í uppeldisvísindum og hagnýtri beiting þeirra erum vér skemst komnir á veg allra þjóða, með sambærilega menningu. Og um langan aldur mun því verða svo- farið, að uppeldisstarfið hlýtur að hvíla á ósérfróðum mönnum í miklu ríkara mæli en með þjóðum stærri landa og þéttbýlli. Þetta leiðir beint af þjóðháttum vor- um. En af því leiðir hins vegar, að gera verður til íslenzkrar alþýðu stórum hærri kröfur um skilning á uppeldismálum en gera þarf til alþýðu annara landa, þar sem betur hagar til, og skólar og hvers kyns æsku- lýðsstarfsemi hefur meiri bein áhrif á uppeldið. Uppeldl er hvort tveggja í senn: alþjóðlegt velferðarmál og sér- hæft starf og fræðigrein, sem vissa kunnáttu þarf til að leysa af hendi, auk margra skapkosta. Ef vel á að fara, verður því íslenzk alþýða að bera með fúsleik hinar borgaralegu byrðar uppeldisins. En ekki nóg með það. Hún verður einnig að gera sig sem færasta um að inna af hendi hinn sérhæfða hluta þess. Þar, sem öðru vísi hagar til, eru þessi tvö hlutverk stranglega aðgreind. Þess mun ekki verða kostur hjá oss. Þjóðin veit eins vel eins og hver sérfræðingur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.