Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 53
IÐUNN Sérhættir í skólamálum. 47 hvert hún vill stefna með uppeldinu. Hún sýnir það í göfgustu viðleitni sinni, mati sínu á manngildi og ein- stökum kostum. Hvar, sem eitthvað Hfsmáttugt og gott birtist í þjóðlífinu, gefur þjóðin sjálf til kynna, hverja kosti hún vill efla með niðjum sínum. En þegar um er að ræða hinar margvíslegu aðferðir og ráð, hversu gera skuli barn að svo æskilegum manni, sem möguleikar þess framast leyfa, getur þekkinguna brostið. Þar þarf kunnáttu sérfræðingsins til. Ekkert er algengara en að heyra mæður andvarpa: Eg veit ekkert hvernig ég á að fara tueð þetta barn. Hinn bezti vilji verður aflvana um meðferð barns, sem hefur andlega kvilla, ef þekkingu skortir. Ekk- ert mundi verða foreldrum kærkomnara en sú þekking. Það er ekki ætlan mín að leggja hér til neinar stór- feldar umbreytingar. En framvindan krefst þess, að hag- nýttir sé til fullnustu þeir möguleikar, sem fyrir hendi eru. Hún krefst þess, að kennaraskólinn hætti að vera Sagnfræðaskóli fyrir kennaraefnin. Hún krefst þess, að héraðsskólarnir nýju verði útbreiðendur sjálfsagðrar þekk- 'ngar á vandasamasta hlutverkinu, sem bíður nemenda beirra. Hún krefst þess, að húsmæðraskólarnir verði það Ginnig, hver mentastofnun alþýðu í öllu landinu. Og ríkið verður að gera sitt til þess að sjá fólkinu fyrir nauðsynlegri fræðslu í þessum efnum. Það er ekki Sróðavegur að gefa út fræðirit á íslandi. En ríkið á að 9efa út fræðirit um uppeldismál. Það mundi ekki ríða neinni stjórn að fullu, þó ríkisprentsmiðjan hefðist eitt- bvað slíkt að, þegar á milli verður um þingtíðindin — °9 skýrsluformin. Með engum öðrum hætti munu færir *nenn fást til þess að rita slík rit. Og framvindan gerir einnig þungar kröfur til alþýðu vorrar. Hún verður að lesa meira og hugsa betur um bessi efni en alþýða annara landa. Hún verður að vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.