Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 57
IÐUNN Vísindaleg rannsókn á eðli drauma. 51 indamanna um eðli drauma. En hann er auSshýrður, eí menn þekkja undirstöðulögmál draumlífsins. Núna á góunni eru 28 ár síðan ég tók draumlífið fyrir sem sér- stakt rannsóknarefni, og var ástæðan sú, að mér virtist sem menn hefðu ekki farið nógu vísindalega að við þær rannsóknir, en bjóst við þýðingarmiklum þekkingarauka, ef rétt væri að farið, og gáta draumlífsins yrði ráðin. Ég fann, eftir langa viðleitni á að skilja þetta mál, að draumlífið byggist á nokkurskonar sambandsástandi, eða með öðrum orðum á því, að dreymandinn fær þátt í ástandi einhvers annars, sem ég nefni draumgjafa. Hefi ég lýst þessu nánar í ritgerðinni um eðli svefns og drauma í Nýal, s. 445—70; í bréfi til dr. Kritzingers, sem prentað er í hinni nýju bók minni, Ennýal, s. 250—251, og víðar. Er draumur þessi, sem af var sagt, auðskýrður, þegar menn vita, að draumar verða fyrir sambandsástand. Samband mitt við draumgjafann er þarna ekki fullkomnara en svo, að einungis það, sem ljósast er í meðvitund hans þá stundina, kemur fram í draum mínum. Ég fæ ekki í draum minn neitt af þekk- ingu draumgjafans á landinu kringum tjörnina, aðeins það, sem hann horfir á; ég sé með honum dýrið niðri í hinu tæra vatni, en fæ ekki þátt í þeirri vitneskju, sem hann sennilega hefir um það, hvaða dýr þetta er. Ekki heldur fæ ég nafnið á þessu dýri, sem líkist fíl. Sjónarsviðið er takmarkaðra en í vöku af því að ég fæ ekki í draum minn annað en það, sem draumgjafinn beinlínis horfir á, ekki það, sem hann sér einsog út- undan sér. Og til skyldra orsaka er að rekja, að það er eins og falli úr sumt það, sem ég mundi sjá í vöku, eða þá vita af.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.