Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 72
66 Ungir rifhöfundar. IÐUNN Og frábær má heita hjá Kristmanni lýsingin á henni, er hún lætur skjálfa í línum og hreyfingum líkama síns í einum algleymisdansi allar hinar óendanlega heitu og viðkvæmu, æstu og skelfdu hræringar sálar sinnar á krossgötum lífs og dauða. Okkur verður það og skiljan- legt, að þessi kona megni að frelsa Ármann frá þeim örlögum að verða aldrei annað en rekald, ómerkilegur eldsmatur — og henni er það að þakka, að höfundur- inn getur skilið þannig við hann, að lífsstefna hans og niðurstaða bókar þessarar, sem hefir hann, eins og sagt hefir verið, að aðalpersónu, verður jákvæð. Síðasta 03 stærsta bók Kristmanns, »Morgunn lífs- ins«, er ef til vill stórbrotnari á köflum en »Ármann og Vildís«, en tekur þó þeirri bók vart fram sem heild. Aðalmaðurinn í »Morgni lífsins* heitir Halldór Bessa- son. Er hann Norðlendingur, en flytur í sjávarsveit á Suðurlandi vegna ástarharma, er hann hefir orðið fyrir í átthögum sínum. Hann leigir jörð og reisir bú. Ráðs- kona hjá honum verður einhver álitlegasta og sköru- legasta stúlka sveitarinnar, Salvör að nafni. Lifa þau saman eins og hjóna er háttur, þótt enginn hafi vígt þau í hjónaband — og vekur sambúð þeirra talsvert umtal. Þrátt fyrir það, að Halldór finnur nautn og fróun í atlotum Salvarar, nær hún eigi að fullu tökum á hon- um. Mynd konu þeirrar, er hann unni í átthögum sín- um, hverfur honum ekki úr huga. Hún er hin fylsta fyrirmynd alls hins kvenlega — og hún er frekar orðin eins konar helgisveipuð hugarsýn en kona með holdi og blóði, enda hefir Halldór í rauninni aldrei nolið hennar nema í draumum sínum. Þegar hann svo í sjó- hrakningum lendir í fjarlægri sveit og kynnist þar Maríu, er minnir hann á þá konu, sem hann ávalt tilbiður, þá vísar hann á bug allri hugsun um Salvöru. Og hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.