Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 80
74 Ársrit Nemandasambands Laugaslióla. IÐUNN annað belra en kjörsvið og sérstakar úrlausnir. Og fátt mun betur reynast til að læra það, að safna sundur- leitri þekkingu og sundraðri orku að einu marki. — Um þroska þeirra unglinga, er koma í alþýðuskóla um tvítugt, skal það að vísu viðurkent, að hann er ærið misjafn. En mörgum þeirra hefir lífsreynslan, mentaþráin og við- leitnin lagt þau vopn í hendur, að þeir eru engu miður færir um, að stunda nám á sjálfstæðan hátt en háskóla- borgarar, sem eru stúdentar að nafnbót*. (Arsrit Nem- andasambands Laugaskóla 1. ár, bls. 39). Eg get að miklu leyti fallizt á þessa greinargerð skólastjóra, en lítt hefði ég saknað þess, þó að hann hefði fellt niður síðustu setningu íraman skráðrar greinar, ekki vegna íslenzkra stúdenta, en fremur vegna sinna eigin nemanda. Skólaárið 1925—’26 má sjá, að af 9 nemöndum í Laugaskóla, sem höfðu aðalnámsgrein, völdu sex íslenzka tungu og bókmenntir, tveir smíði og einn dráttlist. Skólaárið 1928—’29 völdu tíu nemendur sér íslenzkt mál og bókmenntir að aðalviðfangsefni, fjórir völdu ís- lendingasögu, einn mannkynssögu, tveir landafræði, sjö hannyrðir og tveir smíði.1) Sem dæmi þess, hvernig nemendur á Laugum hafa valið sér svo nefnt kjörsvið innan aðalnáms, má nefna, að nemendur, sem hafa haft íslenzka tungu og bók- menntir að aðalnámi, hafa valið sér að kjörsviði og skilað ritgerðum um ]ónas Hallgrímsson, Eggert Ólafsson, Stephan G. Stephansson, Skarphéðinn Njálsson, Bólu- Hjálmar, Hallgrím Pétursson, Guðrúnu Ósvífursdóttur, 1) Ég fæ eltki betur séö en það sé rangt, sem stendur í 4. Arsriti, bls. 146, að sex nemendur hafi valið sér smiði að aöal- námsgrein veturinn 1928—'29.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.