Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 82
76 Arsrit Nemandasambands Laugaskóla. ÍDUNN stundum fengum við að skrifa um svo stórfeld viðfangs- efni, að ekki varð við neitt ráðið, enda var úrlausnar- tími venjulega fjörutíu mínútur, þó að verkefni væri gefin með nokkurum fyrirvara. Eg sat að vísu ekki nema í 1. bekk lærdómsdeildar hins almenna Menntaskóla, en ég man svo langt, að þeir stílar, sem ég gerði þar, voru mér hvimleið skyldukvöð, sem ég lærði bókstaflega ekkert á nema ef vera skyldi einhvern graut í stafsetning og kommusetning. Mér er það ljóst, að sumum Menntaskólanemöndum hefir verið það svo óbærileg skyldukvöð að gera fyrr- nefnda tímastíla, að brögðum og óheilindum hefir verið beitt. Skömmu eftir að ég varð stúdent, kom ég á heimili eitt í Reykjavík, þar sem piltur úr 1. bekk lærdóms- deildar Menntaskólans átti heima. Af hendingu rakst ég á íslenzkan stíl, sem pilturinn hafði nýlega gert, en fengið verkefnið, sem var sjálfvalið, með nokkurum fyrirvara. Mér kom þessi stíll furðu kunnuglega fyrir sjónir, og er ég hugði betur að, varð mér ljóst, að ég hafði sjálfur samið hann. Það var lýsing á vormorgni heima á æsku- stöðvum mínum, bundin við minningu um sérkennilegt atvik og ákveðna staði, svo að ekki varð um villzt. Eg krafði piltinn nú sagnar um það, hvernig stíll hans væri til orðinn, og kvaðst hann þá hafa fengið stíl léðan hjá eldra skólabróður sínum, en sagðist síðan hafa skrifað þennan stíl orðrétt eða því sem næst eftir honum. Við slíkt framferði ungra menntamanna er eitthvað bogið, en kennurum er vitanlega lítt kleift að hafa veru- legan hemil á því með sama fyrirkomulagi og verið hefir. En því þyrfti að breyta. Með gagnfræðaprófi er hægt að vera búinn að kenna nemöndum, sem á annað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.