Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 85
IDUNN Ársrit Nemandasambands Laugaskóla. 79 lýsingum, sem höfundar fornsagna vorra ófu af mikilli list um fornar ættartölur, vísur og tjóðsagnir. Hins þarf ekki að geta, að fæst af því, sem þarf að skrifa um forn- íslenzkar bókmenntir, verður unnið að nokkuru gagni annars staðar en á fullkomnum bókasöfnum, og slíkt starf krefst enn þá meira en geysitíma og mikillar þekkingar. En viðfangsefni Laugamanna eru óteljandi, og allt, sem þeir skrifa eða safna til varðveizlu frumlegs og sérstæðs fróðleiks, mun með þakklæti þegið. Eg veit varla, hvað íslendingar, sem annars vilja fórna tím.a og kröftum fyrir þjóðleg; fræði, geta betra gert í þeim efnum en reyna að hlúa að þessum fræðum og forða þeim frá gleymsku, meðan oss skortir fé, nauðsynleg vísindarit til að geta fylgzt með því, sem gerist erlendis, öflug útgáfufyrirtæki og menntaból, þar sem hægt er að nema og leggja stund á fleiri fræðigreinir en þær, sem nú er unnt að sinna hér í landi. Ritgerðirnar um þá Guðmund Friðjónsson og Theó- dór Friðriksson í 4. Arsriti Nemandasambands Lauga- skóla geyma talsverðan fróðleik, einkum ritgerðin um Theódór. Og þó að nokkuð langt kunni að þykja gengið í frásögn á heimilishögum hans (sbr. bls. 70), má svo sem nærri geta, að bókmenntafræðingar síðari tíma munu verða höfundi meira en þakklátir fyrir bersögli hans. Frá mínu sjónarmiði eru sum aðalviðfangsefni Lauga- manna óheppilega valin. Þau koma mér enn óþægilegar fyrir sjónir af því, að í vali þeirra sýnist að nokkuru leyti kenna ranghverfu hins glæsilega djarfleiks og ein- huga, sem mér finnst vera eitt af einkennum þingeyskra alþýðumanna. Ég skal leyfa mér að nefna dæmi: Nemandi, sem hefir haft íslenzka málfræði að aðal- námsgrein, hefir skilað ritgerð um breytingar íslenzkrar tungu frá 900 —1900 og hlotið fyrir einkunnina: góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.