Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 92
86 Sjálfstæðismálið. IÐUNN blindir. Háskinn stafarvaf þeim, sem ekki trúa, en vilja plægja með uxum hinna trúuðu. Fyrir þá er of mikið svigrúm til svika. Þeir hafa hugsjónir eða hagsmuni eða vilja, en eiga erfitt með að koma því fram. Viljinn getur verið góður eða illur, um árangurinn skiftir það engu máli, og ekki heldur hvort er vit í því, sem á að koma fram, eða ekki. Þessir »spekúlantar« í trúarbrögðunum skella hinu heilaga orði framan í almenning ásamt því, er þeir vilja koma fram, og alt gengur eins og í sögu; menn falla fram og tilbiðja, sumir af trú, aðrir af því, að þeir þora ekki að rísa gegn trúgirninni. »Spekula- tion« í trúarbrögðum annara er alþekt fyrirbrigði; óvandaðir menn hafa margoft gert sér trúarbrögð ann- ara að féþúfu. Sú aðferð að koma fram máli með því að beita fyrir öðru, hvað sem kostaði, hefur verið kend við Jesúíta, og átt lítið upp á pallborðið hjá góðum mönnum. Trúin á orð er hér á landi rík. Þarf ekki annað en að benda til þess, að annar voldugasti flokkur í land- inu, sem nefndi sig heiti, er stóðst sæmilega á við stefnuskrá hans, hefur kosið sér nýtt heiti. Hann leggur niður gamla heitið af því, að á aðalorðið í því hefur manna á meðal lagst megn vantrú. Það er þó öllum kunnugt, að hér á landi er skoðunarfrelsi, svo að það er engin minkun að því að hafa þessa eða hina skoð- unina, jafnvel þótt röng kunni að vera. Flokkurinn tekur upp nafn, sem hefur í sér hið »heilaga« orð sjálfstæði, og til þess að geta gert það nokkurn veginn eðlilega, tekur hann upp á stefnuskrá sína málefni, sem virðist vera því orði skylt. Auðvitað er flokkurinn óbreyttur undir nýja nafninu, rétt eins og menn, sem kaupa sér ættarnafn. Það verður engum flokki með rétti legið á hálsi fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.