Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 93
IÐUNN Sjálfstæðismálið. 87 að hafa skoðanir, eða að halda þeim fram; það er skylda og réttur allra manna. Það er og réttur hvers flokks að kalla sig það, sem honum þykir hentugast. Hitt er aftur á móti ekki alveg forsvaranlegt, að taka upp heiti, sem segir rangt til um starfsemi flokksins, eða að taka upp ákveðnar skoðanir til þess eins að fleyta fram öðrum. Hið fyr nefnda gerir að vísu enginn íslenzkur flokkur, en ekki verður betur séð en að íhaldsflokkurinn fyrverandi hafi tekið sjálfstæðismálið á stefnuskrá sína til þess eins, að geta borið sjálfstæðis- flokks-nafnið með réttu, og nota kraft þess orðs til þess að fleyta fram sínum gömlu skoðunum. Þetta er ekki ósvipað því, þegar í hernaði er reynt að fela fall- byssur með grænu skógarlimi, eða með því að mála þær svo skræpóttar, að erfitt sé að greina þær, — svonefnd »camouflage«. Þegar sambandslagafrumvarpið frá 1907 var lagt fyrir þjóðina, var margt, sem að því þótti. Vms réttindi, sem landsmenn vildu fá, fólust ekki í því, og gat það í sjálfu sér verið ærin ástæða til þess að hafna því. Annað varð því þó aðallega að falli. Landsmenn voru þá þegar farnir að hugsa til að losa tengslin við Dani með öllu, og var það ljóst, að hver ráðstöfun, sem þá yrði gerð, gæti frá Islands hálfu þurft að vera til bráðabirgða. Það, sem máli skifti í samningum við Dani, hlaut því að vera, að skilyrði sambandssamningsins um breytingu eða slit sambandsins væru svo, að greitt væri aðgöngu um það. Frumvarpinu frá 1907 var á alt annan veg farið. Ákvæðin um samningsbreytingu eða slit voru svo loðin, enda undan rifjum eins mesta samkomulagasmiðs Dana, ]. C. Christensen, að fyrirsjáanlega var ómögu- legt að hagnýta þau. Þeim svipaði að því leyti til kæru-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.