Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 97
IÐUNN Sjálfstæðismálið. 91 samninginn hefðu gert, væru orðnir ábyrgðarlausir, er að því ræki, og þeir, sem þá stæðu í framkvæmdum, gætu daprir í bragði bent til samningsins og óumflýjan- legra ákvæða hans, sem þeir enga sök ættu á. Síðara skrefið væri svo, að íslendingar notfærðu sér uppsagn- arákvæðin. Að þetta væri leiðin fundu sjálfstæðismenn 1907—9. Þess vegna lögðu þeir aðaláherzluna á að færa uppsagnarákvæðin til betra horfs. Hvað valdið hefur, að Danir ekki gengu að því, verður nú ekki sagt. Það getur hafa verið það, að þeir hafi sjálfir ekki verið búnir að koma auga á þessa ofur einföldu aðferð. Það getur og hafa verið það, sem ef til vill er sennilegast, að þeir hafi ekki viljað lofa oss að losna úr tengslunum og ætlað að hlunnfara oss með hinum loðmullulegu uppsagnarákvæðum. Það getur og hafa verið fas og atferli frumvarpsfylgjenda hér og aðal- svaramanns þeirra, sem hefur komið þeim til þess að trúa því, að þess þyrfti ekki með. Eftir 1909 tóku íslend- ingar aftur upp fyrri háttu í sjálfstæðismálinu. Þeir hættu að keppa að heildarlausn á því, og klufu sem fyr út úr einstök atriði og reyndu að leiða þau til lykta oss í vil og smámjaka þannig málinu áfram. »Bræðing- urinn«, auðvirðileg tilraun til heildarlausnar, fæddist andvana 1912. Nú kom ófriðurinn mikli, og hafði hann þegar mjög mikil áhrif bæði á viðskiftalíf vort og stjórnmálalíf. A fánamálið hefur hann ef til vill haft einhver áhrif. En merkilegustu áhrifin voru tvenn, að Alþingi fór að koma saman hvert ár, og að óumflýjanlegt varð að vér semd- um sjálfir við erlend ríki (Bretland og Bandaríkin) og fórum að hafa stjórnarumboðsmenn á þessum stöðum. Þetta var ekki ívilnun frá Dana hálfu, heldur óhjá- kvæmileg afleiðing af orsökum, sem þeir réðu ekki við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.