Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 110

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 110
104 Sjálfstæðismálið. IÐUNN enginn fær séð fyrir, hvernig aðsfæður verða er til stefja kemur, svo að því leyti hangir alt í lausu lofti. En það er þó langeftirtektarverðast, að alt sjálfstæðið reyn- ist vera í nösunum á sumum helztu forsprökkum hreyf- ingarinnar, og að þeir séu í raun réttri andstæðir skilnaði. Það eru í hóp hinna nýju sjálfstæðismanna fjölmargir sem eru alveg einlægir í málinu og hafa fylgt sjálfstæði landsins eftir frá upphafi, og sumir verið því stórnýtir, og er sárgrætilegt að þeir skuli þurfa að verða þessari van- brúkun málsins samstigir. Það má segja, að á hinni nýju sjálfstæðishreyfingu séu hendurnar nokkurn veginn sæmilega Esaús, en röddin er óneitanlega gamla hljóðið frá 1907. Það er haft á oddi að það eigi að slíta sambandinu við Dani algerlega 1943. En hvernig fer, þegar jafnað- armenn á þingi 1928 lýsa yfir því, að ef að skilnaði reki, vilji þeir losna við konungssambandið. Þá kemur alt annað hljóð í strokkinn, — það er ekki tilgangurinn, — það má ekki. En hvernig ætla hinir nýju sjálfstæðis- menn að koma almenningi í skilning um að landið geti verið í konungssambandi við Dani og þó algerlega skilið við þá, hvorttveggja í senn? Það virðisf vera deginum ljósara, að ef vér erum í konungssambandi við Dani, erum vér í sambandi við Dani, og ef vér erum alger- lega við þá skildir, erum vér í engu sambandi við þá, — ekki heldur konungssambandi. Ef þeir geta komið þessu heim, þá má segja að þeir hafi fundið f jórða pólitíska víðernið. Einn aðalleiðtogi hinna nýju sjálfstæðismanna hefur átt tal við erlenda blaðamenn, og þar hefur hljóðið orðið nokkuð annað en hér heima fyrir. Það var ekki minst á skilnað; það eitt kom fram, að nokkrum ákvæðum sambandslaganna þyrfti að breyta. Það er eitthvað annað en skilnaður þetta. Stjórnmálamaður sá, sem hér er við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.