Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 113

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 113
IÐUNN Heimskautafærsla. 107 skrælnuðum ávexti. En margir fjallgarðar eru, eins og kunnugt er, geysilangir. Einnig eru þeir ótvíhverfir (usymmetriske). Gæti það bent til þess, að þeir væru myndaðir við þrýstingu aðeins frá annari hliðinni. Eigi heimskautafærsla sér stað í svo miklum mæli, að hún sé aðalorsök Ioffslagsbreytinga og sjávarborðsbreyt- inga, og það er margt, sem styður það, eins og nú hefir verið sýnt,, hefir hún jafnframt í för með sér myndun fjallgarða. Avalt, er heimskautin færast nokkuð verulega úr stað, hlýtur að verða mikil þrýsting frá þeim eða heimskautabeltunum inn í tempruðu beltin, sökum þess, að þvermál jarðar myndi jafnan leitast við að verða minst um skautin, eins og það er nú. Smámsaman mundi svo reka að því, að jarðskurnið þyldi ekki þrýstinguna. Það færi þá að síga um skautin, en vindast á ýmsan hátt, leggjast í fellingar og springa, er fjær drægi. Mundi það auðvitað hafa í för með sér jarðskjálfta (tektoniska jarðskj.). Hér á landi og á Norðurlöndum hefir loftslag kólnað nú um nokkurar þúsundir ára. Það má því ætla, að norðurheimskautið hafi færst á þeim tíma eitthvað í átt- ina að þessum Iöndum. Ekki er ósennilegt, að lyfting eða hækkun Skandínavíu og lækkun Danmerkur og svæðisins sunnan við Eystrasalt og Norðursjó stafi af þrýstingu frá kuldabeltinu, er komi af slíkri færslu. Sams- konar hreyfinga verður einnig vart í Norður-Ameríku. Það er líka skiljanlegt, að þrýstingarinnar af völdum heimskautafærslu mundi gæta á stórum svæðum. En það mundi kojnið undir þykt jarðskurnsins og öllu ástandi þess á hverjum stað, hvar það léti undan þrýstingunni, lyftist eða legðist í fellingar. Máske eru hin mismunandi þyngdarhlutföll jarðskurns- ins undir hafsbotnunum og í meginlöndunum, einkum í fjallgörðum, að einhverju leyti afleiðing þessara hreyf- inga. I öldudölunum verður þrýstingin mest, því að öldu- dalirnir bera að nokkuru leyti þunga ölduhryggjanna, landanna eða fjallgarðanna. I ölduhryggjunum hverfur hliðarþrýstingin að mestu við það, að þeir springa. Bera þeir svo eingöngu sinn eigin þunga. Af þessari mismun- andi þrýstingu í jarðskurninu er svo hugsanlegt, að hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.