Kirkjuritið - 01.04.1944, Page 9

Kirkjuritið - 01.04.1944, Page 9
Kirkjuritið. S. V.: Engillinn við gröfina. 127 dreifðir um allan lieim. Hlustum á þann boðskap. Það er fag'naðarboðskapur eilífðarinnar. Það er sigiírsöngur lífsins og kærleikans yfir gröf og bel. En lálum þann boðskap jafnframt minna oss á ábyrgð lífsins. Einmitt af því að lífið er eilíft, má það ekki mistakast. Og ef oss tekst það, þá þarf hin mikla stund aldrei að verða oss kviða og áhyggjuefni, sú stund, þegar dauðinn kall- ar, og vér stöndum augliti til auglitis við — engilinn við — gröfina. Sveinn Víkingur. i

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.