Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 23
Kirkjuritið. Sjá, liðið er á nóttina. 141 sem felst í sjónarmiði bókstafstrúarmannanna. Guðs- trúin hefir reynst mönnum torveld til útskýringar á heiminum, af því að i honum hafa menn fundið margt illt. En í mannsálinni hefir hún hirzt sem siðavitund, vilji til hærri markmiða en hinna dýrslegu. Af þessu stafar öll tvíveldis-hyggja og endurlausnarþrá. En þegar þess er gætt, að veröldina þekkjum vér að- eins hið ytra, og það á ófullkominn liátt, en rödd ti'úar- innar hljómar að innan, þá verður það skiljanlegt, að tilraunir hinnar rökvísu skynsemi til að samræma heimsskoðun og trú, þ. e.: guðfræðin þarf stöðugrar endurskoðunar við, og ékki er víst þegar þekking vor vex, að hvorttveggja þetta verði jafn eilíflega ósamrýman- legt. Það er að m. k. mjög varhugaverð braut að af- neita skvnseminni algerlega og rannsóknaraðferðum hinnar rökvísu hugsunar af þvi, að ennþá er margt ekki fullkomlega skilið eða skýrt í náttúrunnar ríki. Slíkt leiðir venjulega út í hinar mestu fjarstæður og er lík- ast þvi, sem maður stingi úr sér annað augað. Skyn- semin, trúarvitundin og gervallir hæfileikar mannsins og skynjun verða að leggjast á eitt, eigi liann nokkru sinni að átta sig á tilveru sinni og þeim viðfangsefnum, sem híða hans. Það má viðurkenna, að i flestum sér- stefnum er einhver sannleiki fólginn. En þeim sann- leika er venjulega snúið í villu, er menn gerast of ein- sýnir á liann. Þannig er t. d. ekkert nema gott um kommúnismann að segja, að því leyti sem hann finnur nauðsyn á því að uppræta eymd og volæði af jörðinni. En þegar formælendur slíkrar hugsjónar gerast svo ein- sýnir, að þeir finna um leið köllun hjá sér til að fyrir- hta andlega hluti, þá er ástæða til að segja: Maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Sama máli gegnir um hina, sem of einsýnir gerast á frelsun sálarinnar. í indverskum trúarbrögðum leiðir slik hugsun út í gersamlegt hirðuleysi um jarðneska hluti og löngun til að deyja frá heiminum. Þegar svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.