Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 59
KirkjuritiÖ.
Heilbrigt líf.
177
fræðibók fyrir alla og hvern sem er, og þó að hann
kunni ekki skil á líffræði læknavísindanna, hygg ég, að
hann geti verið allt eins góður prestur fyrir því.
Kristndómurinn er fyrst og fremst trú og það „trú,
sem er fær, þar sem andinn ei nær“. Segja má, að hún
taki við þar, sem þekkinguna þrýtur, og að guðstrúar-
maðurinn standi á takmörkum liins ráðna og hins ó-
óráðna. Kristinn prédikari þarf þvi fvrst og fremst að
vera trúmaður, en svo er auðvitað nauðsynlegt, að hann
tileinki sér sem mest af þekkingu samtíðar sinnar,
straumum og stefnum þeirrar aldar, sem liann lifir á.
Kn hvernig i ósköpunum á hann að vera hoðberi hverr-
ar sérkenningar, hvers hagkerfis, þekkingarkerfis, vís-
mdakerfis, Iivers isma og tisma, sem fram kemur, og
fylgja hverjum áhugamanni, á hvaða sviði sem er!
Margur læknir á miklar þakkir skilið fyrir dugnað
sinn og skyldurækni og milda löngun til að hjálpa öðr-
nm. Presturinn, sem kvnnist þessu oft mjög náið, mundi
g.jarnan vilja taka höndum saman vð lækni sinn. En
er ekki hezt, að læknirinn sé læknir og preslurinn prest-
11 r> en utan kirkjunnar og sjúkrahússins eiga þeir marg-
an sameiginlegan vettvang í félags- og menningarmál-
11111 sveitar sinnar eða bæjar.
S\’° að lokum ein spurning til læknisins í Vest-
'iiannaeyjum, borin fram af fullkominni alúð: Hefir
Jæknirinn gert sér grein fyrir því, að presturinn á einn-
Jg sína erfiðleika að stríða, og að læknirinn hefir
hetri aðstöðu en flestir aðrir til að létta honum þá? Sumt
1 bréfinu virðist benda til þess, að læknirinn sé gagn-
’yimi á prestinn en sjálfan sig. Gagnrýni er góð, en
sJalfsgagnrýni er þó ekki síðri. En út frá því sem áður
sagh er ómögulegt að áfellast presta fyrir trúarvissu
I cirra, þar sem trúin beinlinis er þarna aðalstyrkur og
Pað sem gefur slarfi þeirra gildi og þýðingu.
Pá er dr. Gunnl. Claesen hefir hirt hréf héraðslækn-