Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 16
134 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Maí. heimspekingar og sálfræðingar lil sögunar, seni tóku sér fyrir hendur að útskýra trúarbrögðin sem úrelta Jileypidóma, sálsýkisfyrirbrigði eða niðurbældar kvn- Jivatir. Einnig það var gert í nafni vísindanna. IV. Jafnframt þessu kom fram á sviði guðfræðinnar liin svonefnda æðri gagnrýni. Extra eeclesiam nulla salus var orðtalc kaþólsku kirkjunnar. En siðbótarmennirnir höfðu stuðlað að þvi að veikja drottinvald kirkjunn- ar yfir liugum manna og færa það yfir á orð Ritningar- innar. Og jafnframt liöfðu þeir Lútlier og Ivalvín varað við Jiinum allegórisku skýringaraðferðum, sem Órigen- es, Ágústínus og aðrir guðfræðingar fornkirkjunnar notuðu all mikið. En þetta varð einmitt uppliaf Jiinnar liærri gagnrýni og textarannsókna eftir vísindalegum aðferðum. Guðfræðingar tóku að snúa liuganum að því af alefli, að kryfja lil mergjar eftir sögulegum og mál- fræðilegum rökum, hvað orð Ritningarinnar hef'ðu raun- verulega merkt fyrir þeim, er skráðu þau i upphafi, og við þá rannsókn tók það að torveldasL fyrir mönnum að trúa á Ritninguna alla saman sem óskeikult Guðs orð. Menn þóttust finna ýmsar mótsagnir og vei-ða varir við ófullkomnar liugmyndir og jafnvel missldlning. Þá gal Ritningin heldur ekki lengur orðið neitt úr- skurðarvald um trú og siðgæði. Ög það, sem nú kom i staðinn, var i raun og veru ekkert annað en hin mann- lega skynsemi, upplýst af trúar- og siðahugsjónum Jesú Krists, eins og það er stundum orðað; en brvnjuð sögu- legri og heimspekilegri gagnrýni. Enda þótt þetta gæti dugað menntuðum og víðsýnum mönnum, nægði það ekki alþýðu manna. Þegar hún fékk veður af því, að eithvað kynni að vera athugavert við sumar hugmyndir RitniiXgarinnar, og henni væri naumast trúandi í öllum atriðum bókstaflega, sem væri hún rituð með fingri Guðs, þá varð þorri manna hneigð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.