Kirkjuritið - 01.04.1944, Side 27

Kirkjuritið - 01.04.1944, Side 27
Kirkjuritið. Sjá, liðið cr á nóttina. 145 þar seni tiið leitandi mannkyn inuni aftur finna undur- samlegar, gullnar töflur kristindómsins i grasi fram- tíðarinnar? Sjá, liðið er á nóttina og dagurinn i nánd! Benjamín Kristjánsson. Aðalfundur Prestafélags íslands verður að forfaliaiau.su haldinn í Háskólanum mánudaginn 26. næsta mánaðar. Dagskrá hans verður á þessa ieið: i. Ki. 9.30: Morgunbænir í Háskólanum (séra Sigurður Stefáns- son). lf. Ki. 10. Ávarp formanns. Félagsskýrsla og fjármál. Umræður. Ki. 2. Sálgæzla. Framsögumenn: Dr. Helgi Tómasson og Guðbrandur Björnsson prófastur. Umræður. •V. Kl. 4—5. Kaffihlé. V. Kl. 5—7. a) Framhaldsumræður um sálgæzlu 0) Barnalærdómskver (séra Jakob Jónsson). c) Onnur mál, sem upp kunna að verða borin. d) Kosning stjórnar og endurskoðenda. ^ 1. Kvöldbænir í Háskólakapellunni (séra Jón Skagan). Prestastefnan. 'erður haldin i Reykjavik dagana 27.—29. júní. Hún liefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, og prédikar séra Óskar J. Þor- láksson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.