Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 10
Apríl-Mni. Ódauðleikans vissa. Helgist þitt nafn, ó, Drottinn dýrðar hár, þín dásemd rís hæst, þegar döpur hrynja sorgartár af hjartans ís. Því bak við lífsins ógn er öll vor þrá, sem ódauðleikans vissa bjarmar frá. Þú gafst og tókst, minn Guð, en allt mitt ráð er glópska tóm, því skammsýnt vit mitt skilur ekki í bráð þann skapadóm. Ó, fyrirgef oss vorra skulda skil, sem skuldug börn þín unnið hafa til. Verði þinn vilji. er heilög höndin þín mig hirtir nú. Þú veizt, minn Guð, hve veik er sála mín og völt mín trú. Því eins þú bindur um vort hjartað sjúkt hvort umvaf hrjúft er eða silkimjúkt. Þitt heilagt auglit upplyft ætíð sé í allri raun, er sorgmædd hjörtu bugast, beygja kné og blása í kaun. — Ég krýp, minn Guð, við klæða þinna fald, þitt kall er heilagt: Máttur, dýrð og vald. Við kveðjum, Drottinn, dáins vinar lík, með daprar brár. En orð þín lækna enn svo náðarrík hvert ógrætt sár: „Barnið er ekki dáið, hafið hljótt, því heilög svefnró vaggar milt og rótt“. Jens Hermannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.