Kirkjuritið - 01.04.1944, Side 65
Kirkjuriti'ð.
Fréttir.
183
Ný rit um stríðskirkju Noregs.
Norski blaðafulltrúinn, S. A. Friid, liefir nýlega sent Kirkju-
ritinu tvö rit um stríðskirkju Noregs.
AnnaS heitir: Wilh God in i'he Darkness, og er þaS niést
megnis eftir Eivind Berggrav biskup, ræSur, bréf, útvarpserindi
h’á árunum 1940—41. EfniS er þrurigiS lífsspeki, sannfæringár-
úita og trúarkrafti — postullegt.
Hitt ritið er saga um baráttu norsku kirkjunnar nú á stríSs-
timunum og' hún rakin með svipuSum liætti sem gjört var í októ-
berhefti Iíirkjuritsins 1942. Hér er lýst hetjudáSum og sigrum
andans, og bjarmar af von um frelsi kirkju Noregs og ríkis.
Kirkjuritinu er ljúft aS hvetja ísléndi'nga t'il aS lesa þessi
i’it sér til sálubótar.
Barnasálmar og ljóð
nefnist dálítiS kver, sem séra Öskar J. Þorlákssön á SiglufirSi
liefir samið og gefiS út. Eru sálmarnir og IjóSin vel valin og
H’ágangur allur hinn sinekklegasti, eins og vænta mátti.
Maerinn og riddarinn og aðrar sögur handa börnum og
unglingum.
Séra FriSrik Hallgrímsson dómprófastur heldur áfram starl'i
Slnu fyrir æskulýSinn af kappi og þrótti, sem ungur væri. Hefir
bann enn bætt þessari fallegu sögubók viS barnabækur sínar,
sem Þegar eru mar'gar orSnar. Sögur þessar hefir liann sagt áSur
tm þær voru prentaSar á fundum iingra stúlkna og pilla í Dóm-
kirkjusöfnuðinum. Munu þær eflaust verSa vinsælar og glæða
bnS, sem gott er og göfugt, nieS ungu kynslóSinni.
Vísindin og andinn.
Svo heitir nýútkomin bók eftir T. E. Jessop, prófessor i
beinispeki og sálarfræSi, en þýtt hefir dr. Guðmundur Finn-
nogason.
Hók þessi er fjögur erindi:
h Um rannsókn hugsjóna.
H. Einkenni liugsjóna.
HI. Gildi hugsjóna.
IV. Hugsjónir og frumspeki.
Höfundur færir óhrekjandi rök fyrir gildi hugsjóna og bregð-
111 a loft fagurri og andlegri lífsskoðun. Sýnir hann fram á það.
vttikar eftirlegu kindur efnishyggjumennirnir eru, og blindni
Þeirra á það, sem nú er að gjörast í heimi vísindanna. Hann eggj-