Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 29
Kirkjuritið.
Elliheimilið í Skjaldarvík.
Eftir séra Sigurð Stefánsson á Möðruvöllum.
Þessi þarfa stofnun á mjög merkilega og einstæða
sögu.
Stefán klæðskerameistari Jónsson á Akureyri hóf
íyrir nokkrum árum (1930) húskap á eignarjörS sinni
SySri Skjaldarvík, sem liggur einkar fallega við Eyja-
fjörS, ekki langt utan við kaupstaSinn, nokkru nær en
kirkjustaSurinn, Glæsibær, og í þeirri sókn. ByggSi hann
Hjótlega upp öll hús á jörSinni, mikil og vönduð, og
breytti þarna á fáum misserum litlu koti í höfuðból,
nieð stórkosllegum framkvæmdum i húsagerð og rækt-
Un- En lét þó ekki þ ar við sitja.
Snemma árs 1941 var enn hafizt handa um nýja bygg-
lngu, áfasta við ibúðarhúsið, og var nú xhörgum forvitni
a> bvað Setfán hefði liér í hyggju, en hann er manna
dulaslur og lætur lítið yfir sér. Spurðist samt fljótt, að
þarna væri livorki meira né minna en stærðar ellihæli
aÖ rísa af grunni, og fannst þá ýmsum líklegt, að þetta
hefði Stefán alllaf ætlað sér með jörðina. En mörgum
sýnisl þó djarft teflt á þessum dýru tímum fyrir einn
111 ann að ráðasl í slík fyrirtæki.
En nú er hælið fullgert og tekið til starfa, prýðilegt
bús 1 alla staði, húið öllum hugsanlegum þægindum,
neina hvað rafmagn er af skornum skammti (vindraf-
stóð — í Skjaldarvík er alltaf logn!), og símasamband
vantar ennþá, en úr þessu livorutveggja er liklegt, að
það opinbera hæli svo fljótt sem urint er.
I ók hðelið þegar á móti nokkrum vistmönnum í sum-
ar’ °S er ánægjulegt að sjá, hvað fólki hefur liðið vel á