Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 21
Kirkjuritið. Sjá, liðið er á nóttina. 139 dimmu dyrum“ o. s. frv. (B. R.: Mysticism and Logic bls. 54 og 56). Þannig hugsa og finna til hinar göfugustu sálir, sem týnt liafa trú sinni á Drottin: . Öryggið er horfið, tilgangur lífsins er liorfinn, gleði lífsins er horfin! Getum vér þá gefið kyiislóð nútímans þetta allt til baka? Og hvernig eigum við að fara að því ? VII. Þess hefir nokkuð orðið vart, einnig á meðal vorrar þjóðar, að reynt hefir verið að befja viðnámið gegn binni vaxandi upplausn i trúarefnum, sem lýst hefir verið hér að framan, með nýrri trúarvakningu, sem aðallega er fólgin í því að hverfa aftur til blindrar bók- stafstrúar. Reynt er að gera Biblíuna aftur að því milcla ábrifavaldi, sem hún áður var, með því að ganga sem mest á snið við alla gagnrýni, og telja hana með van- trúarsyndum, þar sem hún beinist að sannindum, sem æðri séu öllu mannlegu viti, opinberun frá Guði sjálf- um. Þeir, sem ballast á þessa sveif, telja sig að jafnaði frelsaða og sérstaklega af Guði útvalda vegna þessarar blindu trúar á ])að, sem þeir kalla „Guðs orð“, en er í raun og veru aðeins þeirra eiginn skilningur á Guðs orði. Veilan í þessari hugsun er sú, að engin sannindi, sem bafin eru yfir mannlegt vit, geta orðið mönnum að liði í trúarlegum efnum, og maðurinn getur ekki trúað á neitt í raun og sannleika, sem stendur í mótsögn við skynsemi hans. Slík trú hlýtur ])essvegna óbjákvæmi- lega að vera sjálfsblekking, sem stafar af skorti á sál- fræðilegri menntun og rökvísri hugsun. Sannleikurinn er sá, að allir bókstafstrúarmenn trúa i raun og veru engu síður eftir sínu eigin höfði en aðrir. Aðeins ganga þeir með þá meinloku í höfðinu, að þeir liafi fyr- ir sérstaka Guðs náð öðlazt þann eilífa sannleika, án
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.