Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 61
Kirkjuritið.
Heilbrigt lil'.
17!)
■skuli vera kennd undir sama þaki og læknisfræðin, og
œtti hún lielzt að vera í húsakynnum fvrir sig. En margt
verður að þola. En að trúarlærdómar skuli vera settii-
a sama bekk, þá er þó of langt gengið.
bað er sýnilega fullmikil dirfzka að fara að rökræða
slikan tiæstaréttardóm slórgáfaðs vísindamanns, og er
t'kki annað en bæta gráu ofan á svart. Þó skal það nú
verða gert, en auðvitað i mikilli auðmýkl.
Evrst skal þá atlmgað, hvort trúarlærdómar séu með
öJlu óvísindalegir. En þar sem ég l)ýsl ekki við, að
dolctor í tæknisfræði geti komizt niður á sama lnigs-
anagrundvöll og fáfróður prestur, ætla ég að skjóta mér
á J)alv við menn með stærri nöfnum, og það menn, sem
aí súmum eru taldir vísindamenn, þó að þeir séu ekki
læknar. Dr. Sigurður Nordal hefur skrifað bók, sem
beitir „Líf og dauði“. A liana má benda í þessu sam-
bandi. Hún hefur auk annars þann kost, að þar er farið
heldur niðrandi orðum um prestastétlina. En það er nú
ekki nema sjálfsagt krydd í nútíðarbókmenntum vorum.
En af bók Nordals er liægt að sjá, hvernig stórgáfað-
ui' og gagnmerkur visindamaður hugsar um trúarhrögð-
bi, og hvort þau muni þannig vaxin, að ekki sé liægt að
bugsa um þau vísindalega. Mér er spurn, er ekki hægt
að rökhugsa vísindalega um hvað eina, sem mannsand-
>nn býr yfir, livert fyrirhrigði lífsins, hvern hlut milli
himins og jarðar? Vellur ekki meira á því, hvernig við-
fangefnið er tekið, heldur en liinu, hvert viðfangsefnið
er, hvort það er vísinalegt eða ekki. Ég vit taka dæmi.
Eveir menn fara um fagurt tiérað. Annar fer upp á sjón-
arhólana og lýsir síðan lauslega í ferðasögu sinni lands-
Iagi, byggðum og hýlum. Hin rannsakar jarðlög sömu
sveita, jarðmyndun, gróðurlíf, súrmagn jarðvegsins o.
s- frv., skrifar síðan bók um rannsóknir sínar, opnar
nýja heima þekkingar, varpar nýju Ijósi yfir gamalkunn-
ugt efni. Er hann ekki þar með orðinn visindamaður?
Hefir þá guðfræðin sett svo niður, að Inin sé.útilokuð