Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 64
182
Fréttir.
Ápríl-Maí.
brigðu lií’i" II. árg. bls. 157: „Treystir ríkið sér til að sam-
ræma viðleitni Iiins veraldlega og kirkjulega embættis-
nianns? Merkjalínurnar gela bersýnlega verið erfiðar".
Hefur t. d. sá merki visindamaður, béraðslæknir Öx-
firðinga farið úl fyrir merkjalínu, þegar hann „gefur
frat i innlendan iðnað“ („Heilbr. líf“ II. árg. bls. 188)
og segir, að „kirkjur ættu allar að vera komnar norður
og niður“. („Heilbr. líf“ II. árg. bls. 191). Ef lil vill eru
merkjalínurnar aðeins erfiðar fyrir prestana og svo
aðra, sem ekki hugsa vísindalega.
Annars vil ég leyfa mér að balda því fram, að yfir-
leitt sé þeim ])rýðilégu embættismönnum, béraðslækn-
um landsins, engin frægð í þessari síendurteknu bvefsni
dr. Gunnl. Claessen í garð presla. Ýmsir láeknar eru mikl-
ir vinir kirkjunnar og kunna vel að meta það menning-
arstarf, sem bún befir baldið uppi með þjóð vorri og
vinnur enn að. Þeir eru persónulegir kunningjar prest-
anna og skilja mistök þeirra út frá sínum eigin ófull-
komleika. Orð þeirra og framkoma er því meira virði
en hinna, sem standa utan við baráttu daglegs lífs og
taka hrokann inn í stórum skömmlum út á resept-sjálfs-
blekkingarinnar.
Hclgi Konráðsson.
Fréttir.
Biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson,
kom heim úr vesturför sinni 7. þ. m. Hefir sú för oröiiS kirkju
íslands og lionum sjálfum til mikils sóma og treyst hræöra-
böndin með íslendingum austan hafs og vestan. Væntir Kirkju-
ritið þess að geta í næsta hcfti rakið ferðasögu hans.
Séra Sigurður Einarsson
liefir nú heðizt lausnar frá dósentsemhættinu við guðfræðideild
Háskólans frá 1. maí. Verður liann skrifstofustjóri hjá fræðslú-
málastjóra 1. ágúst.