Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 44
162 Þorgnýr Guðmundsson: Apríl-Maí. og manngildi, livernig það er af höndum innt, „af því að manninn skal kenna við verk sin“. Vinnan verður honum leikur, og hann gleymir tímanum. Dagurinn er of stuttur, en ekki of langur. Tíminn líður svo undur fljótt. Hann þarf engan að öfunda sá starfsfúsi maður — og unir glaður við sitt. Einu sinni kom ég tii kunningja míns. Það var á fögru sumarkveldi. Hann var enn ókominn heim frá vinnu sinni, og ég beið Iians. Þegar hann kom, lagði hann leið sína inn i garðinn sinn heima við húsið. Það var víst ýmislcgt, sem fór þar aflaga, að honum fannst. Arfanum gaf hann engin grið, og það var full ástæða til þess að líta eftir matjurtunum, hlómunum, runnunum, trján- um. Enginn dagur mátti liða svo, að j)etta væri látið ó- gert. Það hafði hann fyrir reglu. Ef eittlivað fór aflaga, varð undir eins að hæta úr því. Bletturinn var að vísu ekki stór, en hann har með sér, að um hann hafði verið hirt af alúð. Hann sýndi mér þennan fagra reit. Ég hafði orð á því, að þetta væri fallegur blettur. „Já, en liann þarf Iíka mörg handtök“, svaraði hann. „En þau eru öll end- urgoldin beint og óbeint. Mér þykir vænt um blettinn. Hann er okkur mikils virði. Heimamenn eiga þar marg- ar starfsstundir og hvíldar. Það er hvíld þreyttum huga að fylgjast með vexti og þroska þess, sem þar er gróð- ursett. Margur málsverður hefur þaðan komið, og ég veit það vel, að ég hefi gert allt, sem í mínu vakli stóð, til þess að hann yrði mér til ánægju. Hvers virði væri hann mér, ef hann væri illa hirtur? Þá væri hann í raun og veru engin eign. Stundum á kvöldin, þegar ég er kominn heim, stend ég við gluggann og horfi yfir garðinn. Þá finnst mér liann fallegur. Og þegar andvar- inn bærir blöðin i trjánum, þá heyri ég þau hvisla að mér þakkarorðum, og blómbeðin hlæja við mér og hjóða mér til sin. Þá er ég ríkur og finn það, að þessi reitur á mikinn þátt í velgengni minni“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.