Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 17
Kirkjuritið. Sjá, liðið er á nóttina. 135 ur íil að vísa lienni algérlega á bug og telja, að á henni væri ekkert að græða og engu hennar orði trúandi. Allt þetta varð auðvitað lil að losa stórkostlega áhrifavald trúarinnar yfir hugum manna, þó að henda megi á það jafnframt, að það áhrifavald, sem ekki er sprottið af andlegum skilningi, heldur hjátrúarkenndum ótta, sé til vafasams ávinnings. Hinir nýrri guðfræðingar reyndu að sýna fram á það, að dýrð Guðs væri engu minni, þó að himinlivelfingin hryndi í hugum manna og þeim gæfi sýn út í óendan- legan stjörnugeim. Guð opinheraðist oss í hinni skap- andi þróun, í djúpum sálarlífsins, trúarreynslunni og' svo framvegis. En þessi guð, sem Bergson skýrði sem ('lan vital og aðrir samsömuðu næstum þvi náttúru- lögmálunum, varð alþýðu manna aldrei jafn skiljan- legur og sá Guð Biblíunnar, sem var faðir eða konungur jarðarinnar barna, löggjafi og dómari í senn. Eins og kaþólskir menn þurfa helzt að hafa nálægt sér hkneskí af Maríu mey, til þess að hún verði þeim hugfólgin, þannig þurftu prótestantarnir að m. k. trúarlegt líkinga- Jnál, sem einhvers staðar snertir daglega reynslu þeirra °g er ekki of heimspekilegt, lii þess að trúarhugmynd- ii'nar og trúartilfinningarnar gufi ekki algjörlega upp. V. Hin nýja járnaldar og vélamenning færði einnig að höndum, eins og' kunnugt er, nýja þróun í iðnaðar og fé- lagsmálum. Og forkólfar þessarar félagsmálaþróunar tóku efnishyggjuna eins og fagnaðarerindi og hyggðu Iieimspeki sína mjög á henni. Þótti þeim sem allt væri iengið, ef menn hefðu í sig og á. Fyrir þessum verð- ’iiætum skyldu menn herjast með hnúum og hnefum, góðu eða illu, ef ekki dygi annað, til þess að koma a iiinu jarðneska sæluríki. Kristindómurinn var þessum mönnum sérstaklega þyrnir i auga, af þvi að liann latti lJá til ofheldis og hafði augu fyrir öðrum gæðum en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.