Kirkjuritið - 01.04.1944, Síða 17

Kirkjuritið - 01.04.1944, Síða 17
Kirkjuritið. Sjá, liðið er á nóttina. 135 ur íil að vísa lienni algérlega á bug og telja, að á henni væri ekkert að græða og engu hennar orði trúandi. Allt þetta varð auðvitað lil að losa stórkostlega áhrifavald trúarinnar yfir hugum manna, þó að henda megi á það jafnframt, að það áhrifavald, sem ekki er sprottið af andlegum skilningi, heldur hjátrúarkenndum ótta, sé til vafasams ávinnings. Hinir nýrri guðfræðingar reyndu að sýna fram á það, að dýrð Guðs væri engu minni, þó að himinlivelfingin hryndi í hugum manna og þeim gæfi sýn út í óendan- legan stjörnugeim. Guð opinheraðist oss í hinni skap- andi þróun, í djúpum sálarlífsins, trúarreynslunni og' svo framvegis. En þessi guð, sem Bergson skýrði sem ('lan vital og aðrir samsömuðu næstum þvi náttúru- lögmálunum, varð alþýðu manna aldrei jafn skiljan- legur og sá Guð Biblíunnar, sem var faðir eða konungur jarðarinnar barna, löggjafi og dómari í senn. Eins og kaþólskir menn þurfa helzt að hafa nálægt sér hkneskí af Maríu mey, til þess að hún verði þeim hugfólgin, þannig þurftu prótestantarnir að m. k. trúarlegt líkinga- Jnál, sem einhvers staðar snertir daglega reynslu þeirra °g er ekki of heimspekilegt, lii þess að trúarhugmynd- ii'nar og trúartilfinningarnar gufi ekki algjörlega upp. V. Hin nýja járnaldar og vélamenning færði einnig að höndum, eins og' kunnugt er, nýja þróun í iðnaðar og fé- lagsmálum. Og forkólfar þessarar félagsmálaþróunar tóku efnishyggjuna eins og fagnaðarerindi og hyggðu Iieimspeki sína mjög á henni. Þótti þeim sem allt væri iengið, ef menn hefðu í sig og á. Fyrir þessum verð- ’iiætum skyldu menn herjast með hnúum og hnefum, góðu eða illu, ef ekki dygi annað, til þess að koma a iiinu jarðneska sæluríki. Kristindómurinn var þessum mönnum sérstaklega þyrnir i auga, af þvi að liann latti lJá til ofheldis og hafði augu fyrir öðrum gæðum en

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.