Kirkjuritið - 01.04.1944, Síða 63

Kirkjuritið - 01.04.1944, Síða 63
Kirkjuritið. Heilbrigt lif. 181 í „Heilbirgðu lífi“ II. árg. bls. 24 standa þessi orð i Ritstjóraspjalli: „Læknastéttin befir farið öðruvísi að (en skottulækn- ar) og löngum ætlazt til, að sjúklingarnir bæru blint og óskorað traust til læknavísindanna. En á þessu vill verða misbrestur, því að almenningur hugsar ekki vís- indalega“. Þessi orð verða ekki misskilin. Höfundur þeirra telur það vísindi, að trúa „blint og óskorað“. Vís- indin eru þá ekki að rökhugsa, kryfja, leita, efast, eins og talið liefir verið. En hversvegna á þá ekki trúarbragða- fræði beima í Háskóla íslands? Er bún þá ekki orðin visindi, einnig að dómi Gunnl. Claessen? Nei, ég sé, bvað bann vill. Hann vill lála kenna trú á læknavísindin. Þau eru að vísu ekki alveg óskeikul, en þó mun ekki vera liægt að komast lengra á þessari jörð. Mér finnst, að guðfræðideild Háskólans ætti að taka þetta til at- bugunar. Annað dæmi um rökhugsun sama höfundar mætti einnig nefna. Það er í sambandi við aumingja fólkið i Hafnarfirði, sem neitaði að koma til læknisskoðunar. Eftir að doktorinn befir lýst því yfir, að þetta fólk bafi verið baldið trúarbrjálsemi, og þar af leiðandi raun- verulegir sjúklingar, og' að það bafi alls ekki verið i kirkjufélagi eða söfnuði neins prests íslenzku þjóðkirkj- unnar, skellir hann skuldinni á kirkju og presta og telur framkomu fólksins eðlilega afleiðingn af starfi kirkj- unnar. Ég get ekki að mér gert, áð mér finnast niður- stöður læknavísindanna tapa i áliti bjá mér, ef þær eru margar í álílca beinu áframhaldi af forsendum og þessi. En í þessu sambandi mætti biðja dr. Gunnl. Claessen að benda á einhver ummæli íslenzkra ])resta, er bentu í þá átt, að þeir liafi reynt að telja fólk af að leita læknis. I öðru lagi, að hann hendi á slæma samvinnu presta og béraðslækna og að mistökin séu prestunum að kenna, Þar sem þau kunna að finnast. I þriðja lagi væri æski- logt að fá skýringu á þessum orðum hans í „Heil-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.