Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. Heilbrigt lif. 181 í „Heilbirgðu lífi“ II. árg. bls. 24 standa þessi orð i Ritstjóraspjalli: „Læknastéttin befir farið öðruvísi að (en skottulækn- ar) og löngum ætlazt til, að sjúklingarnir bæru blint og óskorað traust til læknavísindanna. En á þessu vill verða misbrestur, því að almenningur hugsar ekki vís- indalega“. Þessi orð verða ekki misskilin. Höfundur þeirra telur það vísindi, að trúa „blint og óskorað“. Vís- indin eru þá ekki að rökhugsa, kryfja, leita, efast, eins og talið liefir verið. En hversvegna á þá ekki trúarbragða- fræði beima í Háskóla íslands? Er bún þá ekki orðin visindi, einnig að dómi Gunnl. Claessen? Nei, ég sé, bvað bann vill. Hann vill lála kenna trú á læknavísindin. Þau eru að vísu ekki alveg óskeikul, en þó mun ekki vera liægt að komast lengra á þessari jörð. Mér finnst, að guðfræðideild Háskólans ætti að taka þetta til at- bugunar. Annað dæmi um rökhugsun sama höfundar mætti einnig nefna. Það er í sambandi við aumingja fólkið i Hafnarfirði, sem neitaði að koma til læknisskoðunar. Eftir að doktorinn befir lýst því yfir, að þetta fólk bafi verið baldið trúarbrjálsemi, og þar af leiðandi raun- verulegir sjúklingar, og' að það bafi alls ekki verið i kirkjufélagi eða söfnuði neins prests íslenzku þjóðkirkj- unnar, skellir hann skuldinni á kirkju og presta og telur framkomu fólksins eðlilega afleiðingn af starfi kirkj- unnar. Ég get ekki að mér gert, áð mér finnast niður- stöður læknavísindanna tapa i áliti bjá mér, ef þær eru margar í álílca beinu áframhaldi af forsendum og þessi. En í þessu sambandi mætti biðja dr. Gunnl. Claessen að benda á einhver ummæli íslenzkra ])resta, er bentu í þá átt, að þeir liafi reynt að telja fólk af að leita læknis. I öðru lagi, að hann hendi á slæma samvinnu presta og béraðslækna og að mistökin séu prestunum að kenna, Þar sem þau kunna að finnast. I þriðja lagi væri æski- logt að fá skýringu á þessum orðum hans í „Heil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.