Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 37
Kirkjuritið.
E. Th.: Séra Jón Ámason.
155
dalssókn sameinuð prestakallinu. Áttu hjónin síðan
heima á Bíldudal, unz séra Jón varð að láta af einbætti,
árið 1927, vegna lieilsubrests.
Séra Jón var þegar i skóla mjög vinsæll og vel látinn
meðal bekkjabræðra sinna og annarra, er kynntust hon-
um, enda var liann hið mesta ljúfmenni, og vildi eng-
an stvggja, livorki í orðum eða athöfnum, en jafnan
koma fram til góðs. Var því eðlilegt, að hann var kos-
inn „umsjónarmaður“ (inspector) i 6. bekk, og leysti
bann það starf af hendi með prýði, eins og við mátti
búast.
Um preststörf séra Jóns var mér eðlilega ókunnugt
vegna fjarlægðar, en greinagóður maður, sem bjó lengi
á Bikludal (Bjarni Loptsson) lét vel af honum bæði
sem presti og félagsmanni, og átti hann góðum vinsæld-
um að fagna i sóknum sínum. Var hann lengi í hrepps-
nefnd og gegndi um langt skeið oddvitastörfum; sýndi
hann i öllu starfi sínu og framkomu samvizkusemi og
skyldurækni, svo sem vænta mátti.
Einar Thorlacius.