Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 6

Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 6
152 KIRKJURITIÐ gæfa og þinna, heldur Islands alls. Hvert verkefnið er, skiptir ekki mestu, heldur hitt, að það sé dyggilega og heiðarlega unnið. Island væntir þess, að allir geri skyldu sína. Til þín berst það kall í dag, til sérhvers Islendings. Gleðin, sem berst oss i barmi, og heillaóskimar, sem vér berum fram, eiga að vera heit hjartnanna um það, að vér skulum byggja vel, allir, allir. Það hefir verið sagt, að viðgang þjóða megi meta eftir því, hve mikið þær byggi. Miðað við það er þjóðarhagur Islendinga nú vissulega mjög góður. En þetta er ekki ein- hlítt, hvorki fyrir þjóðir né einstaklinga. Mikil og glæst og háreist mannvirki standast því aðeins, að „undirstaðan sé réttlig fundin“. Því lýsti húsasmiðurinn, Jesús frá Nazaret, í niðurlagi Fjallræðunnar, stjórnarskrár Guðs ríkis á jörðu: Húsið á sandeyrinni í lækjarhvamminum á fyrir sér að falla, er lækurinn verður að fossandi röst og grefur sig undir það. Og fall þess verður mikið. En húsið á bjargi stendur, hvernig sem regnið lemur, vindbyljirnir æða og straumarnir gnýja. Höfum vér ekki, hinir eldri, horft á hrun af völdum tveggja heimsstyrjalda, og æskumennirnir einnar? Vér höfum séð dóminn dynja „yfir háreista turna og ókleifa múrveggi, yfir Tarsisknörru og ginnandi glys“. — Af hverju? Af því að mennirnir hafa valið að grundvelli hroka fyrir hógværð, lygi fyrir sannleik, ofbeldi fyrir réttlæti, þræl- dóm fyrir frelsi, stríð fyrir bræðralag, hatur fyrir kær- leik og tignað skepnuna í stað skaparans. Húsið féll og fall þess var mikið. Enginn getur annan grundvöll lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Hann er eini trausti grundvöll- urinn, sem aldrei bifast. Auðvitað geta mennirnir bjástrað og bisað við að hrófla upp öðrum undirstöðum. En fyrr en varir reynast Þær allar ótryggar, og það steypist, sem ofan á þeim er byggt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.