Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 19

Kirkjuritið - 01.09.1953, Síða 19
PRESTASTEFNAN 1953 165 Prestastefnu vekja með oss nýjan áhuga og gefa oss nýja krafta til starfa, og mætti hið nýja synodusár verða kirkj- unni og þjóðinni heilla- og blessunarríkt ár. Elskulegu bræður! Verið velkomnir til Prestastefnunnar. Yfirlitsskýrsla biskups. Að svo mæltu sný ég mér að því að gefa yfirlit um störf og hag kirkjunnar á því synodusári, sem nú er að ljúka. Er þá fyrst að rekja þær breytingar, sem orðið hafa á starfs- liði kirkjunnar á þessu tímabili. Þær breytingar hafa orðið óvenjumiklar og stafar það einkum af því, að ákvæði hinna nýju laga frá 4. febr. 1952 um skipun prestakalla hafa verið að koma til framkvæmda. Voru á árinu prestar skipaðir eða settir í hin fimm nýju prestaköll, er stofnuð voru með áður- nefndum lögum. Af þjónandi prestum lézt á árinu séra Guðmundur Helgason, Prestur á Norðfirði, aðeins 43 ára að aldri. Hann andaðist á Norðfirði hinn 6. júlí. Séra Guðmundur var fæddur að Mels- húsum í Hafnarfirði 6. janúar 1909, sonur Helga Guðmunds- sonar sjómanns þar og konu hans Guðrúnar Þórarinsdóttur, óónda í Fornaseli á Mýrum. Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri vorið 1933 og guðfræðiprófi við Háskóla íslands vorið 1938. Pinn 17. júlí sama ár var hann vígður að Staðastað, sem sett- Ur prestur, og veitt embættið 23. september 1939. Nespresta- kall í Norðfirði var honum veitt frá 1. nóv. 1943 og þjónaði hann því prestakalli til dauðadags. Einnig hafði hann á hendi nukaþjónustu í Mjóafjarðarprestakalli frá 1. okt. 1945. Hinn 11. sept. 1937 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Þor- völdu Huldu Sveinsdóttur skólastjóra í Görðum Halldórssonar. Eignuðust þau fjögur börn, sem öll eru á lífi. Við fráfall séra Guðmundar, á bezta aldri, er ekki aðeins sár harrnur kveðinn að hans nánustu vandamönnum og vinum. Vér starfsbræður hans söknum þar góðs drengs, sem hann var. Góðvilji og hjálpfýsi voru ríkir þættir í eðli hans og allir, sem kynntust honum, munu hafa til hans hlýjan hug. Ég bið yður að votta hinum látna starfsbróður virðingu og þökk með þvi að Hsa úr sætum, um leið og vér sendum ástvinum hans hlýja samúð í sorg þeirra og raunum. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.