Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 21
PRESTASTEFNAN 1953 167 þar frá 1. september. Hann hvarf frá því starfi eftir tvo mán- uði og dvaldi erlendis um veturinn til framhaldsnáms. Prestsvígslu hafa hlotið á synodusárinu 9 guðfræðikandídat- ar, og eru mörg ár síðan að svo margir ungir menn hafa bætzt í þjónustu kirkjunnar á einu ári. Þeir eru þessir: Séra Ragnar Fjalar Lárusson, er vígður var á Akureyri af séra Friðriki J. Rafnar vígslubiskupi hinn 6. júlí 1952 til Hofs- óssprestakalls í Skagafjarðarprófastsdæmi, en það prestakall var honum veitt frá fardögum 1952 að afstaðinni kosningu. — Séra Ragnar Fjalar er fæddur 15. júlí 1927 að Sólheimum í Blönduhlíð, sonur séra Lárusar Arnórssonar í Miklabæ og Jens- ínu Björnsdóttur prests í Miklabæ Jónssonar. Hann lauk stú- dentsprófi á Akureyri vorið 1948 og embættisprófi úr guð- fræðideild háskólans í janúar 1952. Hann er kvæntur Herdísi Helgadóttur frá Akureyri. Séra Eggert ðlafsson, er vígður var hinn 27. júlí að Kvenna- brekku í Dölum og síðar skipaður prestur þar að afstaðinni kosningu. Hann er fæddur í Reykjavík 24. nóv. 1926, sonur Ölafs K. Teitssonar og konu hans Vilborgar Magnúsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið 1947 og embættis- Prófi í guðfræði við Háskóla íslands vorið 1952. Séra Eggert er kvæntur Ingibjörgu Sigurðardóttur. Séra Björn Jónsson, er vígður var hinn 27. júlí til hins ný- stofnaða Keflavíkurprestakalls í Kjalarnesprófastsdæmi, en þar var hann skipaður sóknarprestur frá 1. ágúst. Séra Bjöm er f®ddur 7. okt. 1927 að Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði. For- Hdrar hans eru Jón bóndi Stefánsson og kona hans, Gunnhild- Ur Björnsdóttir prests í Miklabæ Jónssonar. Hann lauk stúdents- Prófi á Akureyri vorið 1949 og embættisprófi í guðfræði í Heykjavík vorið 1952. Kvæntur er hann Ingibjörgu Eiríksdótt- Ur prests og prófasts í Bjamanesi, Helgasonar. Séra Fjalarr Sigurjónsson, vígður 27. júlí til hins nýstofnaða Hríseyjarprestakalls í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Séra Fjalarr er fæddur 20. júlí 1923 að Kirkjubæ í Hróarstungu, sonur séra ^igurjóns Jónssonar prests þar og konu hans, Önnu Sveins- ^óttur. Hann tók stúdentspróf á Akureyri vorið 1945. Innritað- ist í guðfræðideild Háskóla íslands haustið 1948 og lauk þaðan Prófi vorið 1952. Hann er kvæntur Betu Einarsdóttur úr Heykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.