Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.09.1953, Qupperneq 22
168 KIRKJURITIÐ Séra Rögnvaldur Finnbogason, er vígður var hinn 27. júlí og settur að Skútustöðum, eins og áður er sagt. Hann er fæddur í Hafnarfirði, sonur Finnboga Jónssonar og konu hans, Ingibjarg- ar Magnúsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1947. Innritaðist nokkru síðar í guðfræðideild háskólans og lauk það- an embættisprófi vorið 1952. Hann er kvæntur Erlu Gunnars- dóttur úr Reykjavík. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, vígður 27. júlí aðstoðarprestur föður síns að Breiðabólsstað, en síðan settur frá 1. okt. 1952 prestur að Kálfafellsstað með aukaþjónustu í Hofsprestakalli í Öræfum, og nú skipaður prestur á Kálfafellsstað. Hann er fæddur að Breiðabólsstað í Fljótshlíð 26. júlí 1928, sonur séra Sveinbjarnar prófasts þar Högnasonar og konu hans Þórhildar Þorsteinsdóttur. Stúdentsprófi lauk hann á Akureyri vorið 1948, innritaðist í guðfræðideild Háskóla íslands haustið 1949 og lauk þaðan embættisprófi vorið 1952. Hann er kvæntur Önnu Elínu Gísladóttur frá Bakkagerði í Reyðarfirði. Séra Jónas Sturla Gíslason var vígður til Víkur í Mýrdal hinn 15. febr. s.l. Hann er fæddur í Reykjavík 23. nóvember 1926. Foreldrar hans eru Gísli Jónasson skólastjóri og kona hans, Margrét Jóna Jónsdóttir. Stúdentsprófi lauk hann í Reykjavík vorið 1946 og embættisprófi í guðfræði við Háskóla íslands vor- ið 1950. Hann er kvæntur Arnfríði Ingu Ásmundsdóttur fra Akranesi. Séra Magnús Guðjónsson, sem vígður var 15. febr. s.l. til Eyrarbakkaprestakalls í Árnesprófastsdæmi, er fæddur 1 Reykjavík 26. janúar 1926, sonur Guðjóns Jónssonar og konu hans, Steinunnar Magnúsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1 Reykjavík vorið 1927, en embættisprófi úr guðfræðideild Háskól- ans vorið 1951, Hann er kvæntur Önnu Sigurkarlsdóttur ur Reykjavík. Séra Birgir Snæbjörnsson var vígður 15. febr. s.l. til Æsu- staðaprestakalls í Húnavatnsprófastsdæmi, og hefir nú fengi® veitingu fyrir því embætti. Séra Birgir er sonur Snæbjarnar Þorleifssonar bifreiðaeftirlitsmanns á Akureyri og konu hans, Jóhönnu Þorvaldsdóttur, og fæddur á Akureyri 20. ágúst 1929- Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri vorið 1949 og embættispróf1 í guðfræðideild Háskólans í janúar 1953. Hann er ókvæntur. Þessa nývígðu starfsmenn kirkjunnar býð ég hjartanlega vel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.